Færsluflokkur: Bloggar
2.8.2007 | 14:52
Þetta þykja mér tíðindi
enda átti ég alls ekki von á að nokkurt foreldri vilji gera börnum sínum það að veita þeim eðlilegt uppeldi. Ég er eiginlega bara allhneykslaður á karlinum honum Kevin fyrir tiltækið.

![]() |
Federline ætlar að veita drengjunum eðlilegt uppeldi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.8.2007 | 14:42
Rökstuðningur
Hver er rökstuðningurinn fyrir gegnlagningu Löffa? Hér er einungis um hálffrétt að ræða. Hvar er vaskur fréttamaður að redda þeim upplýsingum sem á hana vantar þegar hans er þörf?
Burtséð frá því hvort Goldfinger sé löglegur, siðlegur eða hver kyns -legur þá finnst mér það vera alvarlegt mál að neita um áframhaldandi leyfi til reksturs án nokkurs rökstuðnings og þar með kippa fótunum undan bullandi rekstri.
Er það nú stefna hjá Lögregluembættinu að leggjast gegn öllum endurnýjunum strippleyfa?
Hvar er afgangurinn af fréttinni????
![]() |
Goldfinger missir leyfi til nektarsýninga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
2.8.2007 | 14:37
mbl.is á rommfylleríi með Johnny Depp
![]() |
Johnny Depp drekkur meira romm |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.8.2007 | 09:33
Föstudagsglaðningurinn Uncyclopedia á fimmtudegi (í tilefni húkkaraballs og fleira)
Ég rakst á þennan úrvalsvef, sem er eins konar föstudagsvefur. Hann fær að fljóta út á straumharðar rásir Internetsins þar sem verslunarmannahelgin er yfirvofandi og húkkaraball í kvöld (eru ekki flest böll húkkaraböll annars? - en það er tilefni í aðra færslu).
Hvað um það, hér er þessi eðalvefur. Njótið vel, líka helgarinnar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.8.2007 | 09:28
Stuðluð fyrirsögn og hrós
Ég gagnrýni gjarnan mbl.is fyrir undarlegan fréttaflutning og framsetningu en nú er komið að hrósi. Það kemur ósjaldan fyrir að fyrirsagnir mbl.is eru stuðlaðar sem gera þær skemmtilegri lesningu og meira grípandi.
Svo eru aukafróðleiksmolarnir sem eru í lok þessarar fréttar algjör snilld. Bravó, mbl.is!
![]() |
Fúsi flakkari tók sér far með salatblaði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.8.2007 | 09:17
Ekki forsetaframbjóðandinn :(
![]() |
Ástráður dreifir smokkum um Verslunarmannahelgina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2007 | 09:28
Er mbl.is að grínast?
Hafandi undrast og pirrast á umfjöllun mbl.is og framsetningu "frétta" undanfarið renna á mig grímur tvær þegar maður les svona frétt.
Fréttin sem slík getur alveg verið sönn og vel má vera að Dunst sé partíþyrst með afbrigðum og haldi heilu hverfi vakandi langt fram á morgun öll kvöld en það sem vakti grunsemdir mínar að hér sé á ferðinni enn ein sniðugheitafrétt mbl.is er nafn kvikmyndarinnar sem hún er að leika í, nefnilega "Hvernig skal missa vini og útiloka fólk."
Er hún ekki bara að undirbúa sig undir hlutverkið og samsafna sig persónunni sem hún leikur?
![]() |
Hávær Kirsten Dunst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
1.8.2007 | 09:18
Íslenskur skógur og runnar
Hvað gerir maður ef maður villist í íslenskum skógi? Maður stendur upp!
Hvernig dettur manninum þá að fela sig í runna?
Þetta hefur örugglega verið útlendingur....
![]() |
Faldi sig fyrir lögreglu í runna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
31.7.2007 | 16:30
Stúlkan snýst í báðar áttir - skynvilla
Horfið á skuggann af henni í nokkrar sekúndur og rennið svo augunum hægt upp. Þá ætti hún að skipta um snúningsátt.
Þar sem mbl.is sýnir ekki hreyfimyndina má skoða skynvilluna hérna.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggið
Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...
Nýjustu færslur
- Hættur á blog.is og farinn á the.guru.is
- Davíð útilokar ekki endurkomu í stjórnmálin.
- Hlutir settir í samhengi - með 2000 ára millibili
- Væntanlegur dómsmálaráðherra skilur ekki hvers vegna mótmælen...
- Hagfræði fyrir byrjendur!
- Flott "ekkisvar"
- Eina leiðin til að reka óráðamenn þar sem þeir hafa ekki siðg...
- Bankarnir þrír sameinaðir í einn: Gleðibankann
- "Ekkert að óttast - engin kreppa" segir Geir H. Haarde, nei f...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- haiku
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- senryu
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- tanka
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Viska
- Vísindi og fræði
Nota Bene
Ýmislegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 38165
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar