Frsluflokkur: senryu

Ljaskrif slensku og ensku

g hef veri undanfari a dunda mr vi a skrifa haiku og nnur ljnr eingngu ensku. a opnaist fyrir mr heimur ljaunnenda netinu og g gekk inn samflag ar sem heitir pathetic.org.

Fyrst skrifai g eingngu haiku en hef hent inn rum ljum svona inn milli eftir v sem skldskapargyjan hefur blsi mr brjst.

Haiku er vafornt japanskt ljform, 3 lnur a lengd og reynir a fanga andartaki. Haiku vsar alltaf til einhverrar af rstunum fjrum. Haiku er 5/7/5, a er a segja a fyrsta og rija lnan eru 5 "on" a lengd en nnur lna 7. Yfirleitt er einnig einskonar hik ea "brake" haiku og enda fyrstu ea annarar lnu.

Ef vifangsefni er mannlegur breyskleiki og gamansemi kallast ljformi senryu en er a ru leyti eins nema hva a vantar rstartilvsunina og hiki.

Einnig er tiltanka (sem er fimm lna lj, 5/7/5/7/7, sem g hef reynt rlti vi.

g hef veri hreinlnumaur haiku skrifum, ahyllst gamla sklann sem segir a japanska "on" sem rur lengd lnanna samsvari vesturlensku atkvi. a er ekki hgt a leggja "on" a jfnu vi atkvi annig a nrri stefna vesturlenskri haiku hefur veri a hafa haiku rjr lnur a lengd og ekki hafa meira en 17 atkvi ljinu sjlfuen skipting atkvanna s orin frjlsari.

g hef rtt veri a prfa essa nju haiku stefnu ensku og lkar vel. Mig hefur lengi langa a gera veg haiku hrri slandi en einhverra hluta vegna spreyta f skld sig v ljformi. Ef einhver hefur huga a vita meira um haiku, senryu ea tanka er eim sama velkomi a hafa samband.

g bloggai haiku-formi u..b. r og hr m sj afraksturinn. eir sem nenna a lesa sig gegn um etta f punkt hj mr.


Kristjn afsakar (senryu)

Kristjn afsakar

n ess a hafa meint a

hvar er Marshallinn?


mbl.is Kristjn bist afskunar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Britney grt baksvis (senryu)

Framt ferilsins

er n rin - af dgum

Britney grt baksvis


mbl.is Spears sg hafa grti baksvis
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

erlent vinnuafl (senryu)

erlent vinnuafl

bjargar mlum enn n

samverjar raun


mbl.is tlendingar bjarga mlum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Um bloggi

Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...

Höfundur

Gúrúinn
Gúrúinn

Tölvuvesenisti, skáld, pistlahöfundur, eiginmaður, faðir, vinur svo fátt eitt sé nefnt.

Vandamálið við almenna skynsemi er að hún er alls ekki almenn!

Feb. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Njustu myndir

 • Í samhengi
 • Í samhengi
 • Hvers vegna borðar fólkið ekki kökur?
 • EinarOgAuglýsingin
 • EinarOgAuglýsingin

Nota Bene

mislegt

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.2.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku:
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku:
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband