Færsluflokkur: Bloggar
31.7.2007 | 10:45
Hlaðvarp, tónhlöður og orðhengilsháttur
Gott og vel. Fínt að nota íslensk orð sem mest en er hlaðvarp gegnsætt orð? Hvers vegna er podcast ekki notað í fyrirsögninni líka? Og ef út í það er farið hvers vegna heitir hlaðvarpsvefslóð mbl.is ekki hladvarp heldur podcast? Slóðin er mbl.is/podcast en svo kalla þeir podcast hlaðvarp? Stúbidd! Og til að kóróna allt, þá heitir bloggsíðan eða umræðusíðan ekki podcast.blog.is heldur hladvarp.blog.is. Skilur einhver þetta?
Tónhlaða? Hvers vegna komst það ekki á listann yfir fallegustu íslensku orðin?
![]() |
Hlaðvarp á mbl.is |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
31.7.2007 | 10:31
mbl.is heilkennið?
Frétt mbl.is um Homers-heilkennið vakti athygli mína og ég fór á stúfana að kanna málið. Ég hef (sem betur fer?) rannsakað "fréttaflutning" mbl.is áður og veit því að þar er ekki allt sem sýnist (skrifað).
Fréttin fjallar um hversdagsgleymsku og talað er um hana sem Homer Simpson "doh" moment en hvergi er rætt um Homer-heilkenni eða neitt þess háttar. Þar er á ferð spuni mbl.is og "fréttamannsins". Við gúglun kom lítið markvert í ljós en hægt er að kíkja á þetta sem dæmi.
Hvers vegna er þessi ónákvæmni og þetta bull til staðar hjá mbl.is? Það er ekkií fyrsta skipti og svo virðist sem svona bullfréttir séu blessaðar af ritstjórninni enda mbl.is uppfull af svona "fréttum". Það er til skammar að netmiðill eða fréttamiðill af hvaða tagi sem er hafi lesendur sína að fíflum ítrekað. Eitt skipti er slys, tvisvar er klaufaskapur en ef það er oftar þá er lesendum gefið langt nef.
![]() |
Homers-heilkennið eignað íslenskum sálfræðingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.7.2007 | 12:15
mbl.is hneykslar
Kvikmynd um hneyksli (eða hneisu, eins og mbl.is orðar það) er ekki hneyksli.
Svona framsetning er það hins vegar og rýrir gildi og gæði þessa netmiðils. Skamm mbl.is og skamm blaðamaður sem skrifar svona!
![]() |
Brad Pitt og Gwyneth Paltrow hneyksla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
27.7.2007 | 14:56
Stjörnuratleikur
- og hér er ekki verið að tala um Parísar Hiltonur heldur alvöru stjörnur!
Kíktu á þessa slóð ef þú vilt læra þetta:
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.7.2007 | 11:46
Áhrifaríkar auglýsingar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.7.2007 | 08:32
Endurunnin frétt
Fjári er það gott fyrir gúrkutíðarblaðafréttamenn að geta notað sömu fréttina aftur og aftur, það eina sem þarf að gera er að breyta dagsetningunni.
Er annars ekki komið nóg af sorglegum smjattsögum um ammrískar tildurdrósir af hvaða þjóðerni sem er?
![]() |
Lohan í meðferð á ný |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.7.2007 | 15:05
Hvers virði er maður?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.6.2007 | 14:32
Sýnikennsla í HTML

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.6.2007 | 11:01
Mínútan á tæpar €1000
![]() |
Dýrt spaug að mæta of seint á blaðamannafund |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.6.2007 | 10:43
Við túnið heima
![]() |
Bústaðavegur lokaður vegna bílveltu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...
Nýjustu færslur
- Hættur á blog.is og farinn á the.guru.is
- Davíð útilokar ekki endurkomu í stjórnmálin.
- Hlutir settir í samhengi - með 2000 ára millibili
- Væntanlegur dómsmálaráðherra skilur ekki hvers vegna mótmælen...
- Hagfræði fyrir byrjendur!
- Flott "ekkisvar"
- Eina leiðin til að reka óráðamenn þar sem þeir hafa ekki siðg...
- Bankarnir þrír sameinaðir í einn: Gleðibankann
- "Ekkert að óttast - engin kreppa" segir Geir H. Haarde, nei f...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- haiku
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- senryu
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- tanka
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Viska
- Vísindi og fræði
Nota Bene
Ýmislegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 38165
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar