Færsluflokkur: Bloggar
10.8.2007 | 21:32
Hann mætir tímanlega
...mætti á bíl með einkabílstjóra og fór strax inn í einkaherbergi í dómshúsinu, viku áður en réttarhöldin áttu að hefjast.
Það er gott að vera tímanlega í því en viku áður? VÁ!
![]() |
Pitt í nýju hlutverki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.8.2007 | 21:19
Óráð?
![]() |
Jákvæð þróun mála hjá Pavarotti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.8.2007 | 16:37
$$
![]() |
20 þúsund börn fá frístundakort |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.8.2007 | 09:41
Þessi 700 dýr
...þau búa öll villt. Hvernig býr maður (eða górilla) villt?
...voru drepnar... ...voru skotin til dauða... Voru þau ekki bara myrt???
...fundu lík þeirra... - hvar eru hræin?
Ein kvengórillan var þunguð. Eru ekki bara menn (þ.e. konur) þunguð. Dýr eru það ekki.
380 dýr í einum þjóðgarði, 340 í öðrum gera samtals 720 en ekki 700. Mögulega þó 716 eftri þessi ljótu dráp.
...ungunum eru seldir sem gæludýr. Var hér górilla að skrifa frétt?
...drápin hafi verið til þess að ógna þjóðgarðsvörðunum... bein þýðing en fjandi slæm og barasta vitlaus íslenska.
Svo kemur fram á Wikipedia að górillur eru nánast ekkert veiddar til matar heldur fyrir höfuð, hendur og fætur sem safnarar sækjast eftir. Ungarnir eru seldir til dýragarða, rannsóknaraðila og sem gæludýr.
Fyrir utan að ekki sé minnst á að fyrirsögnin bendir til fréttar um dýralíf en ekki neins voðaverknaðar sem þessi dráp vissulega eru.
<Það sem Stefán Pálsson segir>
![]() |
Aðeins 700 górillur eftir í heiminum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
10.8.2007 | 09:14
Myndbandið hér
Horfið á myndskeiðið hér. Þá sést glögglega að hún bakkar ekki á heldur keyrir beint á.
Það tók mig eina sekúndu að finna myndbandið (sló inn í Google orðin "britney spear hits a car") en ég reikna með að sekúnda sé of mikið í gagnaöflun hjá mnl.is sem oftar en ekki fer með rangt mál vegna lélégra þýðinga og málfarsvillna. Leiðrétting á því tekur sennilega allan lausan tíma sem annars mætti "eyða" í að sannreyna fréttir og afla frekari gagna um þær.
<Setjið hér inn eftirlætisfærslulokaorð Stefáns Pálssonar>
![]() |
Britney bakkaði á bíl undir vökulu auga papparassa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.8.2007 | 08:51
Föstudagsgleðisaga í boði Gúrúsins
Af því að það er föstudagur og ég í yndisskapi þá læt ég flakka á vefinn smásögu sem ég hef löngum haft gaman af. Vonandi gleður hún fleiri en mig þennan föstudaginn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.8.2007 | 08:45
Hugsum fyrir okkur sjálf!
Í athugasemd við þessa færslu hjá Ágústi Bjarnasyni fann ég sögu sem á erendi til okkar allra, hvort sem við erum fylgjandi eða andvíg hnattrænni hlýnun. Enda finnst mér að sagan eigi við margt meira en bara spurninguna um hvort jörðin sé að hlýna eða ekki. Þetta er saga um að taka hlutunum með varúð og trúa ekki öllu umhugsunarlaust sem matreitt er fyrir okkur, hvort sem það er á Moggablogginu eða annars staðar.
Hugsum fyrir okkur sjálf!
En hér er sagan: All in a Good Cause
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
![]() |
Fréttaþjónusta almennings á fréttavef Morgunblaðsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.8.2007 | 08:35
Veðja 1000 kalli að hún hætti fyrir helgi
Veðja 1000 kalli að hún hætti fyrir helgi í þessari meðferð sinni sem er númer X af Y meðferðum.
Það er eina leiðin að hafa gaman af svona ekki-fréttum.
![]() |
Lindsay Lohan komin í meðferð í Utah |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.8.2007 | 15:05
Háttvirtur alþingismaður sunnlendinga ennþá stjórnlaus
Ég hef ekki lagt það í vana minn að hafa stór og ljót orð um menn eða málefni. Ég ætla ekki að gera það hér. Hins vegar skil ég ekki hvers vegna sunnlenskir kusu þennan mann á þing. Það er að minnsta kosti ljós að fangelsisdvölin kenndi honum fátt og iðrun er ekki eitt af því. Sennilega hefur hann lært það eitt að maður á ekki að láta hanka sig.
![]() |
Segjast ekki hafa treyst sér lengur til að bera ábyrgð á Árna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...
Nýjustu færslur
- Hættur á blog.is og farinn á the.guru.is
- Davíð útilokar ekki endurkomu í stjórnmálin.
- Hlutir settir í samhengi - með 2000 ára millibili
- Væntanlegur dómsmálaráðherra skilur ekki hvers vegna mótmælen...
- Hagfræði fyrir byrjendur!
- Flott "ekkisvar"
- Eina leiðin til að reka óráðamenn þar sem þeir hafa ekki siðg...
- Bankarnir þrír sameinaðir í einn: Gleðibankann
- "Ekkert að óttast - engin kreppa" segir Geir H. Haarde, nei f...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- haiku
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- senryu
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- tanka
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Viska
- Vísindi og fræði
Nota Bene
Ýmislegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 38165
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar