Færsluflokkur: senryu
25.2.2007 | 13:00
Krúnulaus prins
Danskur prins pissar
- það sést í litla kónginn -
í saltan sjóinn
papparasso náði mynd
þetta þykir dönum synd
Svíar svipta hulunni af dönskum konunglegum manndómi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
senryu | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.2.2007 | 12:48
Húmorslaus trúður
Trúðurinn Kaspar
uppiskroppa með húmor
bregst illa við dreng
Trúður sparkaði í 12 ára dreng | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
senryu | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.2.2007 | 10:51
Fréttin sem bjargaði deginum
Stebbi Bald hefur
hangið þurr í mánuði
alveg heila þrjá
Daniel Baldwin edrú í 92 daga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
senryu | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.2.2007 | 18:52
Klámstjörnum vantar gistingu
Klámstjörnum vantar
sárlega gistingu hér
geta ýmist greitt
í blíðu eða pening
hvort kjósa íslenskir menn?
senryu | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.2.2007 | 09:35
Járnfrúin skekur
Járnfrúin skekur
indverska aðdáendur
í fyrsta skipti
Járnfrúin ætlar að rokka á Indlandi í fyrsta sinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
senryu | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.2.2007 | 08:39
Getur kassaform verið danskt?
Danskur kúbismi
heillaði Kjarval um sinn
verk hans fannst loksins
Kúbískt verk eftir Kjarval komið fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
senryu | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.2.2007 | 08:35
Að blunda er hollt
Að blunda er hollt
mönnum um miðjan daginn
og telst ei leti
Síðdegisblundur getur reynst góður fyrir hjartað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
senryu | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.2.2007 | 20:48
Vinstri græn blótsorð
Vinstri græn blótsorð
víli valda Framsókn hjá
enda kristnir smá
Kvartað yfir blótsyrðum í þingsal Alþingis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
senryu | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.2.2007 | 20:36
Kynlífsfræðin breysk
Kynlífsfræðin breysk
í huga þriðjungs breskra
Reuters segir frá
Bretar illa að sér í kynlífsfræðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
senryu | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.2.2007 | 10:07
Geimvísindafjall
Kreisítán kemur
í stað Bolungarvíkur
engin breyting þar
Hugmyndir um geimvísindastöð og neðanjarðarhraðlest á Bolafjalli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
senryu | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...
Nýjustu færslur
- Hættur á blog.is og farinn á the.guru.is
- Davíð útilokar ekki endurkomu í stjórnmálin.
- Hlutir settir í samhengi - með 2000 ára millibili
- Væntanlegur dómsmálaráðherra skilur ekki hvers vegna mótmælen...
- Hagfræði fyrir byrjendur!
- Flott "ekkisvar"
- Eina leiðin til að reka óráðamenn þar sem þeir hafa ekki siðg...
- Bankarnir þrír sameinaðir í einn: Gleðibankann
- "Ekkert að óttast - engin kreppa" segir Geir H. Haarde, nei f...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- haiku
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- senryu
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- tanka
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Viska
- Vísindi og fræði
Nota Bene
Ýmislegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar