Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
25.9.2009 | 09:17
Hættur á blog.is og farinn á the.guru.is
Kosningar er eina leiðin fyrir okkur til að reka þennan rumpulýð sem á að vinna fyrir okkur en ekki ota bara sínum tota. Þeir fá þokkalegt fyrir að hafa ákveðna ábyrgð en þurfa þá jafnframt að axla ábyrgðina.
Burtséð frá því hvar við erum í pólitík, þá er ljóst að ráðamenn hafa ekki staðið sig, eftirlitskerfin sem ráðamenn bera ábyrgð á hafa ekki staðið sig og þeir flotið steinsofandi í roti að feigðarósinum sem við erum stödd við núna.
Burt með þá! Kjósum upp á nýtt!
Vill að kosið verði í vor | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.9.2008 | 13:01
Arnþór Helgason er skarpskyggn!
Ég varð bara að benda á þessa færslu hans varðandi launamun ljósmæðra og dýralækna.
Hvað útskýrir launamuninn? Kíkið á færsluna hans.
1.4.2008 | 12:53
Tökum á efnahagsvandanum
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2007 | 15:42
Gefið almennilega jólagjöf...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.9.2007 | 09:56
Kristján afsakar (senryu)
Kristján afsakar
án þess að hafa meint það
hvar er Marshallinn?
Kristján biðst afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.9.2007 | 16:46
Perrinn leikur ráðherrann í Mæðst í mörgu (The Thick of It) sem er sýnt á RÚV á miðvikukvöldum kl 21:15
en sú sería er einmitt gerð 2005. Kannski var perrinn að undirbúa sig undir það hlutverk? Hvað um það, þá er hann ekki með í aukaþáttunum sem sýndir voru á þessu ári.
Á RÚV að hætta sýningum á þáttaröðinni? Hvað finnst lesendum?
Kunnur breskur leikari dæmdur fyrir að hafa barnaklám undir höndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.9.2007 | 09:37
Er listinn yfir 10 menguðustu borgir og bæi of langur fyrir þessa frétt?
Má ekki setja tengil sem leiðir mann í burt frá moggablogginu? Eða hvers vegna er ekki settur tengill á síðuna þar sem listann er að finna fyrst ekki er pláss fyrir hann í fréttinni sjálfri?
Fyrir áhugasama þá er listinn þessi
og þetta er tengillinn á BBC fréttina. Síðan hefur m.a. Time fjallað um þetta og mun ýtarlegar.
Tíu menguðustu borgir og bæir á jörðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.9.2007 | 07:45
erlent vinnuafl (senryu)
erlent vinnuafl
bjargar málum enn á ný
samverjar í raun
Útlendingar bjarga málum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...
Nýjustu færslur
- Hættur á blog.is og farinn á the.guru.is
- Davíð útilokar ekki endurkomu í stjórnmálin.
- Hlutir settir í samhengi - með 2000 ára millibili
- Væntanlegur dómsmálaráðherra skilur ekki hvers vegna mótmælen...
- Hagfræði fyrir byrjendur!
- Flott "ekkisvar"
- Eina leiðin til að reka óráðamenn þar sem þeir hafa ekki siðg...
- Bankarnir þrír sameinaðir í einn: Gleðibankann
- "Ekkert að óttast - engin kreppa" segir Geir H. Haarde, nei f...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- haiku
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- senryu
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- tanka
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Viska
- Vísindi og fræði
Nota Bene
Ýmislegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Ég bar eftirfarandi fyrirspurn upp á kerfisblogginu en hef enn ekki fengið svar þrátt fyrir að annar aðili hafi beðið um svar fyrir mína hönd. Greinilegt að það er þöggun í gangi á óþægilegum spurningum.
***** FYRIRSPURN HEFST *****
" Ekki stendur til að selja auglýsingapláss inni á bloggsíðunum sjálfum."
Bíddu við, er bloggið mitt bara á hluta af síðunni sem sést í vafranum? Þannig að allur ramminn utan um, þar sem ég GET ekki skrifað, er auglýsingapláss eða pláss sem ég ræð ekki yfir?
Hvaða bull er þetta?
Vísar ekki vefslóðin (í mínu tilfelli http://guru.blog.is) á MITT blogg? Eða er slóðin sameiginleg eign mín og auglýsingamiðilsins mbl.is/blog.is? Þá er bloggið ekki mitt lengur er það?
***** FYRIRSPURN LÝKUR *****
Þar sem þeir eru svo að "laga" það í kerfinu hjá sér að hægt sé að stilla þemað þannig að maður fái enga auglýsingu þá er ég alvarlega að íhuga tvennt. Annars vegar að færa mig af blog.is og hins vegar að hætta að lesa blogg þar vegna auglýsinganna. Sem lesandi veit ég ekki hvort viðkomandi bloggari er með auglýsingu eða ekki fyrirfram og nenni ekki að eltast við að lesa bara þá sem borga fyrir auglýsingaleysið.
Þar sem ég er ekki mikið lesinn hér (enda nokk sama um það svo sem) þá er væntanlega lítil eftirsjá í mér en ég vona að ég nái að vekja einhverja til umhugsunar um þessi mál.