Færsluflokkur: Bloggar
20.3.2007 | 16:16
Úrslit skoðanakannanarinnar
Hvaða flokk ætlarðu EKKI að kjósa?
Atkvæði voru 221 og féllu þannig:
Framsókn - 21%
Frjálslynda flokkinn - 11%
Samfylkinguna - 17%
Sjálfsstæðisflokkinn - 28%
VG - 22%
Út frá þessu má lesa að ég er helst lesinn af stuðningsmönnum <hrollur>Frjálslynda flokksins </hrollur>, síðan Samfylkingarsinnum, þá Framsóknarmönnum með VG-liðum rétt á eftir og sístir til að lesa mig eru Sjálfstæðismenn. En svo má líka lesa úr þessu á annan hátt. Ég kem til með að notast við þessa könnun þegar nær dregur kosningum og þegar ég er búinn að grafa upp bókina míns góðu, How To Lie With Statistics.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.3.2007 | 15:50
This just in... (eða this Justin?)
Britney vill biðil
grátbiður hún Justin sinn
að koma sér með á fund
til að þurrka kinn og lund
![]() |
Britney vill fá Justin Timberlake í heimsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.3.2007 | 14:50
Ef ég væri illur ofurherra...
Verandi veikur heima hef ég fátt við að vera annað en að vafra á veraldarvefnum. Rakst á lista fyrir illa ofurherra (Evil Overlords) um hvað á ekki að gera. Reyndar eru þeir tveir (nema hvað, hvenær geta illir ofurherrar verið sammála?). Svo er hér lítið myndband um sama efni.
Vonandi njótið þið eins vel og ég.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2007 | 17:50
Darwin verðlaunin
Named in honor of Charles Darwin, the father of evolution, the Darwin Awards commemorate those who improve our gene pool by removing themselves from it. |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.3.2007 | 09:06
Fjöll á Mars?
![]() |
Hellar á Mars? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.3.2007 | 08:57
Flóir um fætur hlandið
"Þungt er í mér þvag
ég þarf að kasta vatni
vil fá pissustopp"
Rútubílstjóri neitar
en niður þvagið leitar
"Ef míga ei má
ég í Hveragerðiskló
hverfa mér kostir"
kvað ungur piltur í spreng
og tók út sinn litla dreng
"Hér brestur mig mál
og míg nú að svo stöddu
á rútuganginn"
Flóir um fætur hlandið
á ferð um suðurlandið.
![]() |
Pissaði á rútugólfið þegar bílstjórinn neitaði að stoppa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.3.2007 | 09:57
Mikilvægt mál
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2007 | 08:49
Haldlagðir handrukkarar
Þá fengu þeir að skíta í brók svo notað sé sama mannamál og Mbl.is notar í fréttinni. Annars finnst mér nú ekki hopp af annarri hæð mikið afrek og finnst því lítið til meints hugrekkis misyndismanna.
Hins vegar er gott að lögreglan láti til skarar skríða og sín taka.
![]() |
Ruðst inn á harðsvíraða handrukkara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.3.2007 | 07:27
Frábært listaverk
Bloggvinkona mín, hún Ipanama, skapar ein skemmtilegustu listaverk sem ég hef séð lengi. Ég bara varð að benda þeim, sem ekki eru bloggvinir hennar nú þegar, að kíkja á nýju myndina hennar, Díonýsus og bakkynjurnar. Hún gefur manni þá fágætu gjöf að sjá list par exellance og ég nýt hennar sérstaklega vel í morgunsárið.
Ipanama fær 12 stig frá mér!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.3.2007 | 12:00
Ordnung muss sein
![]() |
Vilja svipta Hitler þýskum ríkisborgararétti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...
Nýjustu færslur
- Hættur á blog.is og farinn á the.guru.is
- Davíð útilokar ekki endurkomu í stjórnmálin.
- Hlutir settir í samhengi - með 2000 ára millibili
- Væntanlegur dómsmálaráðherra skilur ekki hvers vegna mótmælen...
- Hagfræði fyrir byrjendur!
- Flott "ekkisvar"
- Eina leiðin til að reka óráðamenn þar sem þeir hafa ekki siðg...
- Bankarnir þrír sameinaðir í einn: Gleðibankann
- "Ekkert að óttast - engin kreppa" segir Geir H. Haarde, nei f...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- haiku
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- senryu
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- tanka
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Viska
- Vísindi og fræði
Nota Bene
Ýmislegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 38580
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar