Færsluflokkur: Bloggar
4.6.2007 | 09:19
Plebbarnir fagna
Hiltonprinsessa
dúsir nú í djeilinu
plebbarnir fagna
![]() |
Paris Hilton hefur hafið afplánun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.5.2007 | 23:02
Hver á tónlistina?
Ég rakst á þessa grein Pálma Gunnarssonar og hvet alla til að kynna sér hana. Réttindaleysi tónlistarmanna er sláandi og sérstaklega sorglegt að lesa athugasemd Ómars Ragnarssonar.
Ég veit að þetta er svona enda hef ég fylgst með og oft rætt þess mál við vin minn, Hörð Torfa. Hann hefur sagt mér svakalegar sögur úr bransanum þegar maður er ekki hjá þessu eina útgáfufyrirtæki sem öllu ræður og þykist selja alla tónlist jafnt.
Er ekki málið að menn hika ekki við að stela tónlist (af netinu og víðar) vegna þess að þeir vita að þeir eru að stela frá Fyrirtækinu en ekki listamanninum sem Fyrirtækið er búið að misnota? Ég er viss um að fólk hætti að stela tónlist mikið til ef það vissi að listamaðurinn sjálfur fengi þann pening sem hann á skilið.
Hvað um það, lesið greinina hans Pálma.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.5.2007 | 17:21
Hvítasunna = golf
og útivera. Hef ekki séð dótturina svona lítið síðan ég var síðast í útlöndum.
Annars erum við eiginkonan upprisin eftir að hafa horft á The Secret. Þeir sem þekkja mig fá bréf frá okkur en hinir þurfa bara að vera forvitnir um hvað ég er að tala.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.5.2007 | 12:50
Jafnvitlaus og Doug
![]() |
Baðst afsökunar á ummælum um barnlausa þingkonu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.5.2007 | 12:47
Ekki nóg að ná börnunum inn...
![]() |
Útivistartími barna breyttur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.5.2007 | 12:43
Ritskoðun eða klaufaskapur?
Hvers vegna er ekki vísað á bloggsíðu Valdísar? Óttast Mogginn samkeppnina eða er bannað að vísa á önnur blogg en blog.is? Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fjallað er um blogg annarra en ekki vísað á það eða slóðin gefin upp.
Valdís bloggar á http://vallarinn.blogspot.com/ ef einhver vill fylgjast með skemmtilegum skrifum hennar.
![]() |
Ron Jeremy meðal aðdáenda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
2.5.2007 | 12:33
Skammtafræðin kveður raunveruleikann...
Some physicists are uncomfortable with the idea that all individual quantum events are innately random. This is why many have proposed more complete theories, which suggest that events are at least partially governed by extra "hidden variables". Now physicists from Austria claim to have performed an experiment that rules out a broad class of hidden-variables theories that focus on realism -- giving the uneasy consequence that reality does not exist when we are not observing it (Nature 446 871).
heimild: http://physicsweb.org/articles/news/11/4/14
Einmitt! Raunveruleikinn er ekki til - nema þegar við kíkjum...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2007 | 16:04
Kryptonít finnst í serbneskri námu
Raunverulegt kryptónít finnst í serbneskri námu en er hvítt en ekki grænt. Spurningin er hvort Súpermanni stafar hætta af því, nú þarf að finna hann líka.
Hins vegar er hægt að tala um að lífið hermi eftir listinni, því þessi óþekkta steintegund hefur sömu efnafræðiformúlu og stóð á kryptónítkassanum sem Lex Luthor stal í kvikmyndinni Superman Returns.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.4.2007 | 09:48
Evrópuaðild?
Ég hef oft velt því fyrir mér hvort Ísland eigi að ganga í Evrópusambandið þótt ég hafi ekki orðið svefnlaus út af því. En mér finnst þó sýna vel hversu lítils virtir við íslendingar erum í hinni stóru og víðfemu Evrópu (eða Júrópu eins og hún héti væntanlega ef við værum meðlimir) að þeir voga sér að setja eitt helsta skemmtiefni íslendinga á sama dag og hitt helsta skemmtiefni íslendinga. Hér tala ég um annars vegar Evróvísjón og hins vegar kosningarnar. Halda hinir háu herrar í Brüssel að við höndlum tvær kosningar sama daginn??? Og hvað þegar Eiríkur rauði vinnur? Er virkilega ætlast til þess að tölur úr Kraganum víki fyrir fagnaðarfréttunum í ríkissjónvarpi allra landsmanna? Hér vitna ég í ofurborgaðan og yfirvinnuglaðan yfirmann nýja og frekar hlutafélagsins (hvers vegna að hafa hlutafélag með einum hlut og einum eiganda? Svo hægt sé að greiða innmúruðum hærri laun?)
Með ofangreint að leiðarljósi er ljóst að við eigum ekki heima í Evrópu að sinni. Hafið það í huga í komandi kosningum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2007 | 14:17
Takk fyrir veturinn!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...
Nýjustu færslur
- Hættur á blog.is og farinn á the.guru.is
- Davíð útilokar ekki endurkomu í stjórnmálin.
- Hlutir settir í samhengi - með 2000 ára millibili
- Væntanlegur dómsmálaráðherra skilur ekki hvers vegna mótmælen...
- Hagfræði fyrir byrjendur!
- Flott "ekkisvar"
- Eina leiðin til að reka óráðamenn þar sem þeir hafa ekki siðg...
- Bankarnir þrír sameinaðir í einn: Gleðibankann
- "Ekkert að óttast - engin kreppa" segir Geir H. Haarde, nei f...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- haiku
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- senryu
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- tanka
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Viska
- Vísindi og fræði
Nota Bene
Ýmislegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar