17.2.2008 | 14:22
Engar auglýsingar lengur! Þökk sé Fjasaranum.
Brjánn Guðmundsson fjasaði um hvernig hægt er að slökkva á auglýsingunum blikkandi til hægri. Þær sjást ekki lengur hjá mér!
Þetta eru leiðbeiningarnar hans:
"Farið í stillingar->útlit->þemapakkar. sækið þemuna ykkar (zip skrá) og afþjappið á disk. í þemanu er ein css skrá, sem er stílsíða fyrir síðuna ykkar. aftast í hana bætið þið línunum:
#system-right-ad { display: none !important; }
#system-right #right-ad { display: none !important; }
búið síðan til nýja zip skrá. gætið Þess að til að kerfið taki við zip-skránni verður hún að hafa sama heiti og þemað (system name í yaml-skránni).
sjálfur breytti ég system name í 'fjas' og vistaði zip-skrána sem fjas.zip.
Einnig má breyta description í yaml-skránni, í eitthvað meira lýsandi, ss. NOVA killer
nú, þegar búið er að breyta css- og yaml skránum, er möppunni sem skrárnar eru í zippað og hún send til baka gegn um sömu síðu og þið sóttuð gamla þemað.
að því loknu þarf að fara í 'Velja þema' síðuna og velja þar nýja þemað. Athugið að description-textinn í yaml-skránni birtist í fellivalmyndinni. Hafið þið t.d. breytt description í 'NOVA killer' mun sá texti birtast sem heiti þemans.
góða skemmtun og gangi ykkur vel.
Lifi byltingin!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Tölvur og tækni, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...
Nýjustu færslur
- Hættur á blog.is og farinn á the.guru.is
- Davíð útilokar ekki endurkomu í stjórnmálin.
- Hlutir settir í samhengi - með 2000 ára millibili
- Væntanlegur dómsmálaráðherra skilur ekki hvers vegna mótmælen...
- Hagfræði fyrir byrjendur!
- Flott "ekkisvar"
- Eina leiðin til að reka óráðamenn þar sem þeir hafa ekki siðg...
- Bankarnir þrír sameinaðir í einn: Gleðibankann
- "Ekkert að óttast - engin kreppa" segir Geir H. Haarde, nei f...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- haiku
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- senryu
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- tanka
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Viska
- Vísindi og fræði
Nota Bene
Ýmislegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þakka þér fyrir þetta. Ég kem til með að skoða þetta betur. Svo má vel vera að Brjánn fjasari finni nýja og betri leið...
Gúrúinn, 25.2.2008 kl. 07:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.