1.8.2007 | 09:28
Er mbl.is að grínast?
Hafandi undrast og pirrast á umfjöllun mbl.is og framsetningu "frétta" undanfarið renna á mig grímur tvær þegar maður les svona frétt.
Fréttin sem slík getur alveg verið sönn og vel má vera að Dunst sé partíþyrst með afbrigðum og haldi heilu hverfi vakandi langt fram á morgun öll kvöld en það sem vakti grunsemdir mínar að hér sé á ferðinni enn ein sniðugheitafrétt mbl.is er nafn kvikmyndarinnar sem hún er að leika í, nefnilega "Hvernig skal missa vini og útiloka fólk."
Er hún ekki bara að undirbúa sig undir hlutverkið og samsafna sig persónunni sem hún leikur?
Hávær Kirsten Dunst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...
Nýjustu færslur
- Hættur á blog.is og farinn á the.guru.is
- Davíð útilokar ekki endurkomu í stjórnmálin.
- Hlutir settir í samhengi - með 2000 ára millibili
- Væntanlegur dómsmálaráðherra skilur ekki hvers vegna mótmælen...
- Hagfræði fyrir byrjendur!
- Flott "ekkisvar"
- Eina leiðin til að reka óráðamenn þar sem þeir hafa ekki siðg...
- Bankarnir þrír sameinaðir í einn: Gleðibankann
- "Ekkert að óttast - engin kreppa" segir Geir H. Haarde, nei f...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- haiku
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- senryu
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- tanka
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Viska
- Vísindi og fræði
Nota Bene
Ýmislegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, hvað á svona lagað að þýða - þeir minnast ekki einu sinni á að hún sé Íslandsvinur!! Mér er gróflega misboðið af svona fréttamennsku
gummih (IP-tala skráð) 1.8.2007 kl. 10:11
... samkvæmt imdb.com þá er hún einmitt að leika í mynd sem heitir þessu asnalega nafni :)
En spurning afhverju mbl.is gat ekki skrifað það á ensku....
Helga (IP-tala skráð) 1.8.2007 kl. 14:40
Fyrir utan að alienate er ekki að útiloka...
Gúrúinn, 1.8.2007 kl. 20:58
jújú það má allveg þýða alienate (einangrast)people (fólk) sem að útiloka fólk ... Lærðu einhvað í Ensku áður en þú tjáir þig um svona :)
Valdi (IP-tala skráð) 1.8.2007 kl. 22:02
Hot spring river this book ?
gera fólk fráhverft sér
að fæla fólk frá sér
báðir þessir möguleikar eru líklega nærri "alienate" heldur en "útiloka" (shut out)
Böðvar (IP-tala skráð) 1.8.2007 kl. 23:01
–verb (used with object), -at·ed, -at·ing. 1.to make indifferent or hostile: He has alienated his entire family.
http://dictionary.reference.com/browse/alienate
bara til að hafa þetta á hreinu Valdi
Böðvar (IP-tala skráð) 1.8.2007 kl. 23:07
heyrðu Valdi... ég held að þú ættir að læra EITTHVAÐ í íslensku áður en þú segir fólki að læra ensku... ''einhvað''? hvað er það? eitthvað ofan á brauð?
maður spyr sig...
xena, 1.8.2007 kl. 23:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.