31.7.2007 | 16:30
Stúlkan snýst í báðar áttir - skynvilla
Horfið á skuggann af henni í nokkrar sekúndur og rennið svo augunum hægt upp. Þá ætti hún að skipta um snúningsátt.
Þar sem mbl.is sýnir ekki hreyfimyndina má skoða skynvilluna hérna.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Tölvur og tækni, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 16:32 | Facebook
Um bloggið
Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...
Nýjustu færslur
- Hættur á blog.is og farinn á the.guru.is
- Davíð útilokar ekki endurkomu í stjórnmálin.
- Hlutir settir í samhengi - með 2000 ára millibili
- Væntanlegur dómsmálaráðherra skilur ekki hvers vegna mótmælen...
- Hagfræði fyrir byrjendur!
- Flott "ekkisvar"
- Eina leiðin til að reka óráðamenn þar sem þeir hafa ekki siðg...
- Bankarnir þrír sameinaðir í einn: Gleðibankann
- "Ekkert að óttast - engin kreppa" segir Geir H. Haarde, nei f...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- haiku
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- senryu
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- tanka
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Viska
- Vísindi og fræði
Nota Bene
Ýmislegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er búin að reyna þetta, en það tekst ekki hjá mér að sjá hana snúast rangsælis, þó fór ég eftir fyrirmælunum.
Svava frá Strandbergi , 31.7.2007 kl. 19:14
Þetta þrælvirkar á mig. Skrýtið. Ég grunaði höfundinn um að svindla en þegar ég sé athugasemd Guðnýjar Svövu þá er þetta greinilega skynvilla. Sniðugt.
Jens Guð, 31.7.2007 kl. 22:09
Gaman að heyra þetta Bítla-grín í tónspilaranum.
Jens Guð, 31.7.2007 kl. 22:12
Þetta tók mig smástund en ég verð að hafa mig allan við til að hún snúist til vinstri. Annars vill hún bara snúast til hægri.
Já, Rítlarnir (the Rutles) eru skemmtilegir.
Gúrúinn, 31.7.2007 kl. 23:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.