Fćrsluflokkur: Menning og listir

3 minnisstćđar

Ég var ađ rifja upp um daginn hvađa hljómplötur vćru mér minnisstćđar. Í fljótu bragđi voru ţćr bara ţrjár sem ég gat hent festur á.

 

 

Diamond Dogs

 

Fyrsta ber ađ telja plötuna Diamond Dogs međ David Bowie. Ţetta var merkilegt nokk fyrsta plata Bowies sem ég hlustađi á. Ég hafđi auđvitađ heyrt í útvarpinu eitthvađ af lögunum hans en ekki komist upp á lag međ hann fyrr en viđ ţessa plötuhlustun.

Ég fékk hana ađ (eilífđar)láni frá Siggu Eysteins, kćrustu Kidda bestavinar og ćskufélaga míns. Ţessi plata fór ekki af fóninum í nokkra mánuđi og var nánast spiuđ í tćtlur. Ég hafđi nýlokiđ viđ ađ lesa 1984 (og auđvitađ Animal Farm) og hafđi veriđ ađ velta fyrir mér stjórnmálum ţannig ađ mađur fékk hugmyndafrćđi Orwells beint í ćđ ásamt vćnum skammti af glamrokki og rebelli. 

Og ekki spillti coveriđ fyrir!

 Ég var einlćgur ađdáandi Bowies fram ađ Let's Dance plötunni, ţá gafst ég upp á honum.

 

 

 

 

 

Dark Side of the MoonNćsta plata er Dark Side of the Moon međ vini mínum, honum Pink Floyd. Kiddi bestivinur lét mig hlusta á hana í nýja steríó plötuspilara stóra bróđur síns og ţarna heyrđi ég víđóm í fyrsta skipti.

Ţađ var magnađ ađ heyra peningahljóđin fćrast frá hćgri til vinstri og aftur til baka fyrir aftan mann. Vá! Ekki skrítiđ ţótt Kiddi vildi endilega deila ţessari upplifun međ einhverjum. Enda rukum viđ beint út og náđum í annan gaur til ađ leyfa ađ hlusta.

Spurning hvort Hörđur hafi vitađ af ţví ađ krakkastóđiđ lá í nýju grćjunni hans...? 

Annars ţarf ekkert ađ lofa Pink Floyd neitt sérstaklega, ţeir eru fullfćrir um ađ láta verkin tala. DSoM, Wish You Were Here og Animals eru heimsklassaverk.

 

 

 

 

 

Music From The Penguin Café

 

Síđasta platan sem ég rifja upp er Music from Penguin Café Orchestra međ Penguin Café Orchestra. Ég kynntist henni í geg um Ásgeir vin minn ţegar viđ vorum saman í enskunni í HÍ.

Tónlist PCO er varla hćgt ađ flokka, hún er svona klassísk/rokk/ţjóđlaga, minnir á mínimalismann Philip Glass en samt alveg sér á báti.

Ég hélt alltaf ađ PCO vćri jađarjađartónlist en rak upp stór augu og eyru ţegar ég sá í sjónvarpi Still Life at the Penguin Cafe, ballett í flutningi Royal Ballet ţar sem Jeremy Irons hefur flutninginn međ ţví ađ minnast ţess ađ Íslendingar drápu síđastu geirfugana í Eldey 3. júní 1844. Og svona til ađ flćkja máliđ ţá var ţetta í Ţýskalandi en sjónvarpsstöđin var frönsk (Arte).

Ballettinn var samt flottur. Hann er reyndar ţađ eina sem ég á ekki međ ţeim eftir ţví sem ég best veit. Kaupi hann nćst ţegar ég er í London.


Dr. med. J. Franckenstein

Francenkstein
Ţegar ég bjó í Ţýskalandi ţá safnađi ég skemmtilegum eftirnöfnum og ekki skemmdi fyrir ef nöfnin tengdust ćvistarfi viđkomandi á einhvern hátt. Dirk Huth vinur minn var ađ benda mér á grein í Bild sem fjallar um nokkur lćknanöfn, ţar á međal er Herra Franckenstein (en frávikiđ frá ţekktari útgáfu nafnsins minnir óneitanlega á svipađ frávik lćknisins í kvikmyndinni Young Frankenstein).

Jólasveina haiku :: Kertasníkir

kertasnikir2 Kertasníkir kom
tólgarkertin mörg ađ fá
elti börnin glöđ

Jólasveina haiku :: Ketkrókur

ketkrokur Ketkrókur stingur
stuttum stautnum niđur stromp
veiđir vćna flís

Jólasveina haiku :: Gáttaţefur

agattatefur Nefiđ Gáttaţefs
laufabrauđslykt finnur ć
langt upp á heiđar

Jólasveina haiku :: Gluggagćgir

gluggagaegir Grályndur er hann
Gluggagćgir - hnupla kann
ţví sem utan frá sést

Jólasveina haiku :: Bjúgnakrćkir

bjugnakraekir Bjúgnakrćkir snar
rjáfrin klífur og krćkir
sér í bjúgađ ţar

Jólasveina haiku :: Skyrgámur

skyrgamur   Skyrgámur brýtur
  upp sáinn - í sig hámar
  rumurinn skyriđ

Jólasveina haiku :: Hurđaskellir

hurdaskellir Hurđaskellir hátt
lćtur ţegar fólkiđ vill
fá sér dúr og hvíld

Jólasveina haiku :: Pottaskefill

pottasleikirPottaskefill ber
ađ dyrum og stelur pott
- skefur hann hreinan

 

 

 

 

 

Vísindavefurinn á ţessa mynd.


Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...

Höfundur

Gúrúinn
Gúrúinn

Tölvuvesenisti, skáld, pistlahöfundur, eiginmaður, faðir, vinur svo fátt eitt sé nefnt.

Vandamálið við almenna skynsemi er að hún er alls ekki almenn!

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Í samhengi
  • Í samhengi
  • Hvers vegna borðar fólkið ekki kökur?
  • EinarOgAuglýsingin
  • EinarOgAuglýsingin

Nota Bene

Ýmislegt

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 37940

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband