Færsluflokkur: Ljóð
11.9.2007 | 17:20
Britney grét baksviðs (senryu)
er nú ráðin - af dögum
Britney grét baksviðs
Spears sögð hafa grátið baksviðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 17:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2007 | 07:45
erlent vinnuafl (senryu)
erlent vinnuafl
bjargar málum enn á ný
samverjar í raun
Útlendingar bjarga málum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 07:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2007 | 07:38
nasistagildi (senryu)
nasistagildi
eru dæmd að vera slæm
þótt þau séu góð
Þýsk sjónvarpsstjarna rekin fyrir að vegsama fjölskyldugildi nasista | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2007 | 07:31
Britney syngja kaus (senryu)
britney syngja kaus
í hljóði og skók sig aumt
lágreist er stjarna
Britney Spears vakti litla lukku á MTV-verðlaununum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.9.2007 | 13:41
Að blogga' í haiku
stíl er mörgum ofviða
- orðin eru þung
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.6.2007 | 09:19
Plebbarnir fagna
Hiltonprinsessa
dúsir nú í djeilinu
plebbarnir fagna
Paris Hilton hefur hafið afplánun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.5.2007 | 23:02
Hver á tónlistina?
Ég rakst á þessa grein Pálma Gunnarssonar og hvet alla til að kynna sér hana. Réttindaleysi tónlistarmanna er sláandi og sérstaklega sorglegt að lesa athugasemd Ómars Ragnarssonar.
Ég veit að þetta er svona enda hef ég fylgst með og oft rætt þess mál við vin minn, Hörð Torfa. Hann hefur sagt mér svakalegar sögur úr bransanum þegar maður er ekki hjá þessu eina útgáfufyrirtæki sem öllu ræður og þykist selja alla tónlist jafnt.
Er ekki málið að menn hika ekki við að stela tónlist (af netinu og víðar) vegna þess að þeir vita að þeir eru að stela frá Fyrirtækinu en ekki listamanninum sem Fyrirtækið er búið að misnota? Ég er viss um að fólk hætti að stela tónlist mikið til ef það vissi að listamaðurinn sjálfur fengi þann pening sem hann á skilið.
Hvað um það, lesið greinina hans Pálma.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.3.2007 | 15:50
This just in... (eða this Justin?)
Britney vill biðil
grátbiður hún Justin sinn
að koma sér með á fund
til að þurrka kinn og lund
Britney vill fá Justin Timberlake í heimsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2007 | 08:57
Flóir um fætur hlandið
"Þungt er í mér þvag
ég þarf að kasta vatni
vil fá pissustopp"
Rútubílstjóri neitar
en niður þvagið leitar
"Ef míga ei má
ég í Hveragerðiskló
hverfa mér kostir"
kvað ungur piltur í spreng
og tók út sinn litla dreng
"Hér brestur mig mál
og míg nú að svo stöddu
á rútuganginn"
Flóir um fætur hlandið
á ferð um suðurlandið.
Pissaði á rútugólfið þegar bílstjórinn neitaði að stoppa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
1.3.2007 | 17:25
Vaskur stjóri verslunar
Söluskálinn á
Egilsstöðum lækkar ei
verð á matvælum
Vaskur stjóri verslunar
varast að breyta verði
Söluskáli KHB lækkaði ekki verð í morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...
Nýjustu færslur
- Hættur á blog.is og farinn á the.guru.is
- Davíð útilokar ekki endurkomu í stjórnmálin.
- Hlutir settir í samhengi - með 2000 ára millibili
- Væntanlegur dómsmálaráðherra skilur ekki hvers vegna mótmælen...
- Hagfræði fyrir byrjendur!
- Flott "ekkisvar"
- Eina leiðin til að reka óráðamenn þar sem þeir hafa ekki siðg...
- Bankarnir þrír sameinaðir í einn: Gleðibankann
- "Ekkert að óttast - engin kreppa" segir Geir H. Haarde, nei f...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- haiku
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- senryu
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- tanka
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Viska
- Vísindi og fræði
Nota Bene
Ýmislegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 37940
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar