Fćrsluflokkur: Ljóđ

Jólasveina haiku :: Kertasníkir

kertasnikir2 Kertasníkir kom
tólgarkertin mörg ađ fá
elti börnin glöđ

Jólasveina haiku :: Ketkrókur

ketkrokur Ketkrókur stingur
stuttum stautnum niđur stromp
veiđir vćna flís

Jólasveina haiku :: Gáttaţefur

agattatefur Nefiđ Gáttaţefs
laufabrauđslykt finnur ć
langt upp á heiđar

Jólasveina haiku :: Gluggagćgir

gluggagaegir Grályndur er hann
Gluggagćgir - hnupla kann
ţví sem utan frá sést

Jólasveina haiku :: Bjúgnakrćkir

bjugnakraekir Bjúgnakrćkir snar
rjáfrin klífur og krćkir
sér í bjúgađ ţar

Jólasveina haiku :: Skyrgámur

skyrgamur   Skyrgámur brýtur
  upp sáinn - í sig hámar
  rumurinn skyriđ

Jólasveina haiku :: Hurđaskellir

hurdaskellir Hurđaskellir hátt
lćtur ţegar fólkiđ vill
fá sér dúr og hvíld

Jólasveina haiku :: Pottaskefill

pottasleikirPottaskefill ber
ađ dyrum og stelur pott
- skefur hann hreinan

 

 

 

 

 

Vísindavefurinn á ţessa mynd.


Jólasveina haiku :: Ţvörusleikir

aTvorusleikir  Ţvörusleikir mjór
  frelsađi pottasleifar
  eldabuskum frá

 

 

 

 

 

Ég rakst á ţessa mynd hjá Ţjóđminjasafninu.


Jólasveina haiku :: Stúfur

astufurStúfur hét stubbur
sem pönnur gjarnan hirti
og innúr ţeim skóf

 

 

 

 

 

Myndin er ađ venju tekin af vef Ţjóđminjasafnsins (sem veit ekkert af ţví).


Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...

Höfundur

Gúrúinn
Gúrúinn

Tölvuvesenisti, skáld, pistlahöfundur, eiginmaður, faðir, vinur svo fátt eitt sé nefnt.

Vandamálið við almenna skynsemi er að hún er alls ekki almenn!

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Í samhengi
  • Í samhengi
  • Hvers vegna borðar fólkið ekki kökur?
  • EinarOgAuglýsingin
  • EinarOgAuglýsingin

Nota Bene

Ýmislegt

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband