Færsluflokkur: Vísindi og fræði
30.3.2008 | 08:24
Raunverulegur matur? eða very old McDonald og borgaranir hans
Rakst á þetta myndband hjá bloggvinkonu minni, Naglanum.
Held að það ætti að sjást sem víðast. Takið sérstaklega eftir síðustu setningunum í myndbandinu...
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 08:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.9.2007 | 09:37
Er listinn yfir 10 menguðustu borgir og bæi of langur fyrir þessa frétt?
Má ekki setja tengil sem leiðir mann í burt frá moggablogginu? Eða hvers vegna er ekki settur tengill á síðuna þar sem listann er að finna fyrst ekki er pláss fyrir hann í fréttinni sjálfri?
Fyrir áhugasama þá er listinn þessi
og þetta er tengillinn á BBC fréttina. Síðan hefur m.a. Time fjallað um þetta og mun ýtarlegar.
Tíu menguðustu borgir og bæir á jörðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.9.2007 | 18:00
Hjartans mál
Mér fannst fréttin um konuna sem fór og skoðaði hjartað sitt á sýningu ansi hjartnæm.
Svo er myndin af guttanum sem er með hjartað sitt í höndunum frekar flott.
2.9.2007 | 18:33
HálfgegnsærTvíhliðaTölvuSnertiSkjár - how cool is that??
Þetta er með þvi flottara sem Gúrúinn hefur séð. Hálfgegnsær snertiskjár fyrir lófatölvur og fleira sem hægt er að nota báðum megin og ekki nóg með það, hann er líka multitouch.
How cool is that?
Vísindi og fræði | Breytt 28.8.2007 kl. 11:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.8.2007 | 15:34
Hvar ertu?
Hefurðu stundum verið svolítið týnd/ur? Ekki alveg með á hreinu hvar þú ert eða hver og hvert þú vilt fara?
Þessi Alheimsatlas (eða kortavefur) hjálpar ekki til...
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 15:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2007 | 08:00
Sparnaðarráð heimilanna - Rafhlöður
Það er alltaf gott að spara, ekki síst á þessum síðustu og verstu tímum verðbólgu, hárra vaxta og aukinnar skuldasöfnunar heimilanna. Hér er ráð til að sparaí rafhlöðukaupum.
Vísindi og fræði | Breytt 28.8.2007 kl. 10:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2007 | 10:17
Lífræn rafhlaða?
Risafyrirtækið Sony segist hafa búið til lífræna rafhlöðu sem framleiðir rafmagn úr sykri með hjálp ensíma. Þegar hefur verið búin til rafhlaða sem framleiðir nóg rafmagn til að spila tónlist af minnislykli.
23.8.2007 | 09:32
Skýin séð ofan frá - 3 klst gamlar myndir
23.8.2007 | 09:26
Hvað er Bush að fela?
Bush stjórnin hefur verið dæmd í rétti til að láta af hendi tvær vísindaskýrslur um hlýnun jarðar. Hún hefur ítrekað hunsað tímamörk um að birta þær hingað til, þrátt fyrir að hún eigi að gera slíkt samkvæmt alríkislögum. Um er að ræða skýrslur sem sem stjórnvöld eiga að uppfæra og birta aðra þriðja hvert ár en hina fjórða hvert ár. Bush stjórnin hefur ekki viljað birta þær, þá fyrri síðan 2003 og hina síðari síðan 2000, þegar Clinton stjórnin gaf hana út.
21.8.2007 | 13:31
Meira dónó: margra daga orgíur!
Um bloggið
Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...
Nýjustu færslur
- Hættur á blog.is og farinn á the.guru.is
- Davíð útilokar ekki endurkomu í stjórnmálin.
- Hlutir settir í samhengi - með 2000 ára millibili
- Væntanlegur dómsmálaráðherra skilur ekki hvers vegna mótmælen...
- Hagfræði fyrir byrjendur!
- Flott "ekkisvar"
- Eina leiðin til að reka óráðamenn þar sem þeir hafa ekki siðg...
- Bankarnir þrír sameinaðir í einn: Gleðibankann
- "Ekkert að óttast - engin kreppa" segir Geir H. Haarde, nei f...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- haiku
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- senryu
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- tanka
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Viska
- Vísindi og fræði
Nota Bene
Ýmislegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar