Fćrsluflokkur: haiku
24.12.2007 | 07:36
Jólasveina haiku :: Kertasníkir
tólgarkertin mörg ađ fá
elti börnin glöđ
haiku | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2007 | 09:07
Jólasveina haiku :: Ketkrókur
stuttum stautnum niđur stromp
veiđir vćna flís
haiku | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.12.2007 | 08:09
Jólasveina haiku :: Gáttaţefur
laufabrauđslykt finnur ć
langt upp á heiđar
haiku | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2007 | 07:00
Jólasveina haiku :: Gluggagćgir
Gluggagćgir - hnupla kann
ţví sem utan frá sést
haiku | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.12.2007 | 07:39
Jólasveina haiku :: Bjúgnakrćkir
rjáfrin klífur og krćkir
sér í bjúgađ ţar
haiku | Breytt s.d. kl. 07:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.12.2007 | 06:50
Jólasveina haiku :: Skyrgámur
upp sáinn - í sig hámar
rumurinn skyriđ
haiku | Breytt s.d. kl. 06:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.12.2007 | 07:07
Jólasveina haiku :: Hurđaskellir
lćtur ţegar fólkiđ vill
fá sér dúr og hvíld
haiku | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.12.2007 | 07:29
Jólasveina haiku :: Pottaskefill
Pottaskefill ber
ađ dyrum og stelur pott
- skefur hann hreinan
Vísindavefurinn á ţessa mynd.
haiku | Breytt s.d. kl. 07:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2007 | 11:42
Jólasveina haiku :: Ţvörusleikir
Ţvörusleikir mjór
frelsađi pottasleifar
eldabuskum frá
Ég rakst á ţessa mynd hjá Ţjóđminjasafninu.
haiku | Breytt 17.12.2007 kl. 07:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.12.2007 | 06:31
Jólasveina haiku :: Stúfur
Stúfur hét stubbur
sem pönnur gjarnan hirti
og innúr ţeim skóf
Myndin er ađ venju tekin af vef Ţjóđminjasafnsins (sem veit ekkert af ţví).
haiku | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...
Nýjustu fćrslur
- Hćttur á blog.is og farinn á the.guru.is
- Davíđ útilokar ekki endurkomu í stjórnmálin.
- Hlutir settir í samhengi - međ 2000 ára millibili
- Vćntanlegur dómsmálaráđherra skilur ekki hvers vegna mótmćlen...
- Hagfrćđi fyrir byrjendur!
- Flott "ekkisvar"
- Eina leiđin til ađ reka óráđamenn ţar sem ţeir hafa ekki siđg...
- Bankarnir ţrír sameinađir í einn: Gleđibankann
- "Ekkert ađ óttast - engin kreppa" segir Geir H. Haarde, nei f...
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- haiku
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- senryu
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- tanka
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Viska
- Vísindi og fræði
Nota Bene
Ýmislegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar