Færsluflokkur: Bloggar
6.3.2007 | 10:29
Manndrápstilraun!
![]() |
Mældist á 175 kílómetra hraða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.3.2007 | 10:20
Bjóddu næsta manni far
Hvers vegna er ekki meira um samflot? Hvers vegna talast nágrannar varla við? Eða heilu fjölskyldurnar?
Þegar ég var gutti keyrði pabbi okkur mömmu alltaf, mig í skólann og hana í vinnuna. Svo bættist við kunningi pabba, sem vann rétt hjá honum. Hann var i samfloti með okkur í rúmt ár. Nú þekkist þetta ekki lengur? Er það vegna þess að menn hanga yfir sjónvarpinu langt frameftir og nenna svo ekki snemma á fætur?
73% íbúanna eru rúmlega 70.000 manns ekki satt? Ergo 73 þúsund bílar! Stenst þetta??
![]() |
Sláandi framtíðarsýn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2007 | 10:15
Er ISG á leiðinni í VG?
En grínlaust: 44% kvenna sem kusu Samfylkinguna í síðustu kosningum segjast ekki ætla að gera það aftur.
Er ekki kominn tími á að skipta um mann/konu í brúnni? Það var gert síðast þegar fylgið lak af Sf en núna fossar það í burtu. Voru formannsskiptin bara vegna þess að ISG er ISG?
![]() |
Konur í Samfylkingu og Framsókn á leið til vinstri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2007 | 10:12
Frekar ódýrt
Ég hefði haldið að chief of police og aðallöggustöðin færu á meira en $65.000. Það eru ekki nema 4,5 millur íslenskar (rétt tæpar 90 þúsund krónur á skot).
![]() |
Bauð lögreglumanni greiðslu fyrir að hálshöggva lögreglustjóra New York |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2007 | 09:17
Allt er þegar þrennt er!
Microsoft getur ekki verndað sjálft sig! Það er það sem stendur upp úr þessum prófunum. Öryggishugbúnaðurinn fellur á tveimur prófum á innan við mánuði.
Legg til að fólk noti þennan öryggishugbúnað á meðan.
![]() |
Windows féll aftur á veiruvarnarprófi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.3.2007 | 21:30
Skapandi skrif
![]() |
Blaðamaður Nyhedsavisen tók þátt í mótmælum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2007 | 20:06
Vinstrisíða hægrimanna
Ég skil ekki hvernig hægri menn hafa þolað það í þetta langan tíma að skrifa með vinstrisíðu.
Þess vegna ákvað ég að reyna að skrifa með hægrisíðu til að sjá hvort ég geti upplifað það sama og þeir. Mér sýnist svona fljótt á litið að þetta sé eins en samt er ekki laust við að ég geri fleiri stafsetningavillur þegar ég er að skrifa textann. Það finnst mér merkilegt og það bendir eiginlega til þess að mannskepnunni sé áskapað að vera vinstrisinnuð.
Eða það finnst mér
Bætt við eftir vistun færslu: Meira að segja mbl/blog.is er vinstrisinnað, staðsetning fyrirsagnarinnar sýnir það glögglega!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2007 | 20:00
Samgöngumálaráðuneyti BNA bannar uppfærslur í Windows Vista, Internet Explorer 7 og Office 2007
Þeir banna uppfærslurnar vegna þess að það þykir engin ástæða að uppfæra og vilja meina í raun að það séu gildar ástæður fyrir því að uppfæra ekki. Aukinheldur er ráðuneytið að skoða aðra möguleika en uppfærslur, ss að breyta yfir í SUSE Linux og Macintosh. Gúrúinn er að keyra þetta allt saman og er eiginlega sammála ráðamönnum þarna (sem gerist ekki oft).
Þessar fréttir hefur Gúrúinn eftir InformationWeek.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2007 | 19:00
Small Things
You may be capable of great things,
but life consists of small things.
-Den Ming~Dao
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2007 | 18:50
Extreme makeover
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...
Nýjustu færslur
- Hættur á blog.is og farinn á the.guru.is
- Davíð útilokar ekki endurkomu í stjórnmálin.
- Hlutir settir í samhengi - með 2000 ára millibili
- Væntanlegur dómsmálaráðherra skilur ekki hvers vegna mótmælen...
- Hagfræði fyrir byrjendur!
- Flott "ekkisvar"
- Eina leiðin til að reka óráðamenn þar sem þeir hafa ekki siðg...
- Bankarnir þrír sameinaðir í einn: Gleðibankann
- "Ekkert að óttast - engin kreppa" segir Geir H. Haarde, nei f...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- haiku
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- senryu
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- tanka
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Viska
- Vísindi og fræði
Nota Bene
Ýmislegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar