19.10.2008 | 20:48
Bankarnir þrír sameinaðir í einn: Gleðibankann
Tíminn líður hratt á gervihnatta öld
Hraðar sérhvern dag, hraðar sérhvert kvöld
Ertu stundum hugsandi yfir öllum gulu miðunum
Þú tekur kannski of mikið út úr Gleðibankanum
Hertu upp huga þinn, hnýttu allt í hnút
Leggur ekkert inn, tekur bara út
Syndir þínar sem þú aldrei drýgðir sitja í þankanum
Óútleystur tékki í Gleðibankanum
Þú skalt syngja lítið lag
Um lífsgleðina sjálfa í brjósti þér
Og láttu heyra að þú eigir litið gleðihús
Kósi lítið lag, sem gæti gripið mig og hvern sem er
Þú leggur ekki in í Gleðibankann tóman blús
Þú skalt syngja lítið lag
Um lífsgleðina sjálfa í brjósti þér
Og láttu heyra að þú eigir litið gleðihús
Kósi lítið lag, sem gæti gripið mig og hvern sem er
Þú leggur ekki in í Gleðibankann tóman blús
Hertu upp huga þinn, hnýttu allt i hnút
Leggur ekkert inn, tekur bara út
Syndir þínar sem þú aldrei drýgðir sitja í þankanum
Óútleystur tékki í Gleðibankanum
Þú skalt syngja lítið lag
Um lífsgleðina sjálfa í brjósti þér
Og láttu heyra að þú eigir litið gleðihús
Kósi lítið lag, sem gæti gripið mig og hvern sem er
Þú leggur ekki in í Gleðibankann tóman blús
Flytjandi: Icy
Lag: Magnús Eiríksson
Texti: Magnús Eiríksson
fengið frá http://www.icetones.se/textar/g/gledibankinn.htm
Leturbreytingar eru Gúrúsins
Engin niðurstaða enn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...
Nýjustu færslur
- Hættur á blog.is og farinn á the.guru.is
- Davíð útilokar ekki endurkomu í stjórnmálin.
- Hlutir settir í samhengi - með 2000 ára millibili
- Væntanlegur dómsmálaráðherra skilur ekki hvers vegna mótmælen...
- Hagfræði fyrir byrjendur!
- Flott "ekkisvar"
- Eina leiðin til að reka óráðamenn þar sem þeir hafa ekki siðg...
- Bankarnir þrír sameinaðir í einn: Gleðibankann
- "Ekkert að óttast - engin kreppa" segir Geir H. Haarde, nei f...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- haiku
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- senryu
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- tanka
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Viska
- Vísindi og fræði
Nota Bene
Ýmislegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.