Jólasveina haiku :: Stekkjastaur

StekkjarstaurFyrir nokkrum árum samdi ég jólasveina haiku í tilefni þess að jólasveinarnir fóru að týnast til byggða. Þetta er sú fyrsta enda kom sá fyrsti í morgun. Njótið vel. 

Hann Stekkjastaur vill
ærnar stirðfættur sjúga
það gengur ei vel

 

 

Ljósmyndin er fengin að láni frá vef Þjóðminjasafnsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Freyr Steinsson

Þú manst bara að skila henni.

Gunnar Freyr Steinsson, 12.12.2007 kl. 14:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...

Höfundur

Gúrúinn
Gúrúinn

Tölvuvesenisti, skáld, pistlahöfundur, eiginmaður, faðir, vinur svo fátt eitt sé nefnt.

Vandamálið við almenna skynsemi er að hún er alls ekki almenn!

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Í samhengi
  • Í samhengi
  • Hvers vegna borðar fólkið ekki kökur?
  • EinarOgAuglýsingin
  • EinarOgAuglýsingin

Nota Bene

Ýmislegt

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 37968

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband