22.9.2007 | 09:37
Fá aðrir svona auglýsingu í "frétta"formi líka?
Þetta er ekki frétt heldur auglýsing um hvað sunnudagsblað Morgunblaðsins er spennandi lesning. Hér les meira að segja umfjallarinn sjálfur fréttatilkynningu sína eins og um eldheita skúbbfrétt sé að ræða.
Ég afþakka svona leyniauglýsingar í líki frétta.
Hafið fréttirnar og auglýsingarnar aðskildar, takk!
Íslenskur huldumaður í rússnesku viðskiptalífi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...
Nýjustu færslur
- Hættur á blog.is og farinn á the.guru.is
- Davíð útilokar ekki endurkomu í stjórnmálin.
- Hlutir settir í samhengi - með 2000 ára millibili
- Væntanlegur dómsmálaráðherra skilur ekki hvers vegna mótmælen...
- Hagfræði fyrir byrjendur!
- Flott "ekkisvar"
- Eina leiðin til að reka óráðamenn þar sem þeir hafa ekki siðg...
- Bankarnir þrír sameinaðir í einn: Gleðibankann
- "Ekkert að óttast - engin kreppa" segir Geir H. Haarde, nei f...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- haiku
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- senryu
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- tanka
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Viska
- Vísindi og fræði
Nota Bene
Ýmislegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 37941
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ja.. alveg ut i hött að morgunblaðið auglysi i sinum eigin miðli til að græða pening til að geta rekið fyrirtækið
Aron (IP-tala skráð) 22.9.2007 kl. 13:39
Gerir þú eitthvað annað en að nöldra? Finnst persónulega ekkert að því að fá smá scoop um að einhver íslenskur melur sé að gera góða hluti í Rússlandi þó ævisagan sé ekki rakin í smáatriðum. Áfram mbl.is
Óli Palli (IP-tala skráð) 22.9.2007 kl. 15:05
@Aron: Mér finnst óeðlilegt að slá upp svona pseudofréttum í auglýsingaskini. Ég hef hins vegar ekkert á móti auglýsingum sem sigla ekki undir fölsku flaggi.
@Óli Palli: Ég geri annað en að nöldra og blogga um annað en nöldur líka. Þú hefðir séð það ef þú hefðir haft fyrir því að lesa meira en þessa eina færslu mína. Mér finnst umfjöllun um þennan huldumann í sunnudagsblaði mbl hið besta mál en set út á "fréttaflutning" um téða umfjöllun.
Gúrúinn, 22.9.2007 kl. 17:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.