15.9.2007 | 09:37
Er listinn yfir 10 menguðustu borgir og bæi of langur fyrir þessa frétt?
Má ekki setja tengil sem leiðir mann í burt frá moggablogginu? Eða hvers vegna er ekki settur tengill á síðuna þar sem listann er að finna fyrst ekki er pláss fyrir hann í fréttinni sjálfri?
Fyrir áhugasama þá er listinn þessi
Sumgayit, Azerbaijan Linfen, China Tianying, ChinaSukinda, IndiaVapi, IndiaLa Oroya, PeruDzerzhinsk, RussiaNorilsk, RussiaChernobyl, UkraineKabwe, Zambia
og þetta er tengillinn á BBC fréttina. Síðan hefur m.a. Time fjallað um þetta og mun ýtarlegar.
Tíu menguðustu borgir og bæir á jörðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...
Nýjustu færslur
- Hættur á blog.is og farinn á the.guru.is
- Davíð útilokar ekki endurkomu í stjórnmálin.
- Hlutir settir í samhengi - með 2000 ára millibili
- Væntanlegur dómsmálaráðherra skilur ekki hvers vegna mótmælen...
- Hagfræði fyrir byrjendur!
- Flott "ekkisvar"
- Eina leiðin til að reka óráðamenn þar sem þeir hafa ekki siðg...
- Bankarnir þrír sameinaðir í einn: Gleðibankann
- "Ekkert að óttast - engin kreppa" segir Geir H. Haarde, nei f...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- haiku
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- senryu
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- tanka
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Viska
- Vísindi og fræði
Nota Bene
Ýmislegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig væri nú a hafa þetta í stafrófsröð?
Ég skil moggan betur núna.
Gummi (IP-tala skráð) 15.9.2007 kl. 14:51
Tók þetta svona af netinu. Ég nenni ekki að vinna meira fyrir moggann enda fæ ég ekki greitt fyrir það eins og viðkomandi fréttamaður.
Gúrúinn, 15.9.2007 kl. 15:03
Rek augun reyndar í það núna að löndin eru í stafrófsröð en ekki staðirnir. Vitleysan er mbl.is en ekki mín
Gúrúinn, 15.9.2007 kl. 16:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.