30.8.2007 | 10:49
Hvort olli hún árekstri eða keyrði á?
Þetta tvennt er nefnilega ekki það sama.
Hins vegar er ljóst af lestri þessarar fréttar að unglingar eru orðnir sporlatir.
![]() |
17 ára og réttindalaus olli árekstri og stakk af |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...
Nýjustu færslur
- Hættur á blog.is og farinn á the.guru.is
- Davíð útilokar ekki endurkomu í stjórnmálin.
- Hlutir settir í samhengi - með 2000 ára millibili
- Væntanlegur dómsmálaráðherra skilur ekki hvers vegna mótmælen...
- Hagfræði fyrir byrjendur!
- Flott "ekkisvar"
- Eina leiðin til að reka óráðamenn þar sem þeir hafa ekki siðg...
- Bankarnir þrír sameinaðir í einn: Gleðibankann
- "Ekkert að óttast - engin kreppa" segir Geir H. Haarde, nei f...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- haiku
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- senryu
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- tanka
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Viska
- Vísindi og fræði
Nota Bene
Ýmislegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 38040
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þú hefur ekki lesið nógu vandlega..
Fréttin segir frá tveim aðskildum atvikum.
Í eitt skipti lendir stelpa í umferðaróhappi,
í hitt skiptið keyrir stelpa á bílskúrshurð.
Gísli Sigurður, 30.8.2007 kl. 11:38
Og fyrirsögnin segir að 17 ára veldur árekstri. Það að keyra á er ekki að valda árekstri.
Gúrúinn, 30.8.2007 kl. 12:18
Ef þú keyrir á, kallast það "árekstur".. því þú rakst bílinn utan í eitthvað ekki satt?
Og ef þú keyrir á eitthvað, veldur þú þá ekki þeim árekstri? Ekki var það einhver annar eða hvað? ;)
Bara að grilla í þér, það er hægt að snúa þetta aftur ofan í þig eins og þú getur snúið þessu ofan í einhvern annan.. Mér leiðist óstjórnlega mikið svona vitleysingar sem hafa ekkert betra að gera en að setja út á aðra...
Þetta á að heita "moggablog" ekki "moggavæl"..
Valbjörn Júlíus Þorláksson, 30.8.2007 kl. 13:06
Þetta heitir reyndar gurublogg en ekki moggablogg þótt það sé hjá þeim og maður bloggi um fréttir af mbl.is (svona til að grilla í þér
). En endilega ef þér leiðist ég svona mikið, þá bara ekki lesa... nikkið mitt sést jú með kommentinu mínu.
Það sem ég er hins vegar að agnúast út í er almennileg skrif og fréttamennska hjá fjölmiðli sem gefur sig út fyrir að vera fjölmiðill.
Gúrúinn, 30.8.2007 kl. 13:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.