31.8.2007 | 08:06
Ráð handa ljósmyndaóðum ferðalöngum
Á ferðalögum er iðulega mikil mannmergð þar sem maður er og ekki síst þar sem maður vill helst mynda minningar.
Útlenskir túrhestar leika þá jafnvel þann leik að skemma fyrir manni myndatökurnar með því að þvælast fyrir svo þeir einir geti tekið flottari mynd (og þá mögulega selt hana á ebay fyrir offjár).
Það er um að gera að láta krók koma á móti bragði og því mælir Gúrúinn með þessum túrhestafjarlægjara.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Tölvur og tækni, Vefurinn | Breytt 28.8.2007 kl. 10:39 | Facebook
Um bloggið
Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...
Nýjustu færslur
- Hættur á blog.is og farinn á the.guru.is
- Davíð útilokar ekki endurkomu í stjórnmálin.
- Hlutir settir í samhengi - með 2000 ára millibili
- Væntanlegur dómsmálaráðherra skilur ekki hvers vegna mótmælen...
- Hagfræði fyrir byrjendur!
- Flott "ekkisvar"
- Eina leiðin til að reka óráðamenn þar sem þeir hafa ekki siðg...
- Bankarnir þrír sameinaðir í einn: Gleðibankann
- "Ekkert að óttast - engin kreppa" segir Geir H. Haarde, nei f...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- haiku
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- senryu
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- tanka
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Viska
- Vísindi og fræði
Nota Bene
Ýmislegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 37941
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er innbyggt í Photoshop CS3 undir "Automated Scripts->Stack photos" og velja "Median" í "blend mode".
Fransman (IP-tala skráð) 31.8.2007 kl. 08:40
Það má svo bæta því við að "Stack Photos" í Photoshop nýtist líka til að blanda saman hópmyndum af fólki þar sem það er alltaf einhver einn sem var að blikka þegar myndin var tekin, til að búa til eina mynd þar sem allir lýta best út.
Fransman (IP-tala skráð) 31.8.2007 kl. 08:43
Það búa ekki allir svo vel að eiga Photoshop, en gott að vita af þessum möguleika þar.
Gúrúinn, 31.8.2007 kl. 13:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.