Ráðleggingar handa grunlausum ferðalöngum

 

Oftar en ekki eru Íslendingar frekar grunlausir og græskulausir þegar út fyrir landsteinana er komið. Ofbeldi og dónaskapur er okkur framandi á erlendri grundu og við vís til að ana út í varhugaverðar kringumstæður án þess að gera okkur grein fyrir alvarleika málsins.

 

Gjarnan berast sögur af hrekklausum Íslendingum sem hafa gripið vopn af ræningjum og jafnvel skilað svo vopninu aftum með áminningum um að haga sér nú vel í framtíðinni. Vasaþjófar eiga greiðan aðgang í vasa okkar og poka enda við óvön með öllu að nokkur steli því sem við höldum á. Sömuleiðis er það síður en svo óþekkt að alls kyns glingri og varningi er prangað inn á okkur með þeim formerkjum að um eðalgripi sé að ræða og vörumerkin alvöru.

 

Þess vegna  veitir landanum ekki af þessum ráðleggingum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...

Höfundur

Gúrúinn
Gúrúinn

Tölvuvesenisti, skáld, pistlahöfundur, eiginmaður, faðir, vinur svo fátt eitt sé nefnt.

Vandamálið við almenna skynsemi er að hún er alls ekki almenn!

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Í samhengi
  • Í samhengi
  • Hvers vegna borðar fólkið ekki kökur?
  • EinarOgAuglýsingin
  • EinarOgAuglýsingin

Nota Bene

Ýmislegt

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband