Hvernig hakkarar réđust á yfir Eistland

 

Ég rakst á grein í tölvuritinu Wired. Ţar er rakiđ  hvernig hakkarar tóku yfir  Eistland og  hvernig Eistland brást viđ. 

 

Eistland er oft sagt vera vírađasta (ţ.e. best tengda) land Evrópu en allt kom fyrir ekki ţegar rússneskir hakkarar ákváđu ađ hefna ţess ađ eistnesk stjórnvöld fjarlćgđu sovéskan minnisvarđa um fallna hermenn í seinni heimstyrjöldinni. Ţađ gerđist í apríl og mörgum er eflaust ferskt í minni óeirđir sem urđu í Tallinn vegna ţessa. 

 

Greinin er áhugaverđ fyrir margar sakir og sýnir vel hversu berskjaldađ eitt land getur veriđ gagnvart svona árásum. Og óneitanlega vakna upp spurningar um hvort íslensk stjórnvöld hafi leitt hugann ađ hvort svona geti gerst á Íslandi og hvort einhverjar ráđstafanir eđa ađgerđir séu til ef svo skyldi verđa. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...

Höfundur

Gúrúinn
Gúrúinn

Tölvuvesenisti, skáld, pistlahöfundur, eiginmaður, faðir, vinur svo fátt eitt sé nefnt.

Vandamálið við almenna skynsemi er að hún er alls ekki almenn!

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Í samhengi
  • Í samhengi
  • Hvers vegna borðar fólkið ekki kökur?
  • EinarOgAuglýsingin
  • EinarOgAuglýsingin

Nota Bene

Ýmislegt

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband