21.8.2007 | 12:50
Ekki rétt farið með staðreyndir í þessari frétt!
Skype hrundi vegna þess að sjálfvirkar stýrikerfisuppfærslur frá Microsoft endurræstu sjálfvirkt tölvur notenda. Annan þriðjudag hvers mánaðar, sem er kallaður Patch Tuesday, sendir Microsoft frá sér plástra og lagfæringar. Þegar menn nota sjálfvirka skýrikerfisuppfærslubúnaðinn sem fylgir Windows þá sækir hann þessa plástra og lagfæringar og lagar stýrikerfi tölvunnar sé þess þörf.
Oftar en ekki fylgir endurræsing tölvunnar í kjölfarið. Ef kveikt er á tölvunni allan sólarhringinn þá þarf notandinn ekkert að verða var við þetta, hann getur verið sofandi eða í vinnunni (eða að tefla við páfann ef svo ber undir).
Frétt mbl.is er því röng. Notendur endurræstu ekki tölvurnar sínar og uppfærslan átti sér ekki stað á Skype-forritinu. Rétt er þó að netþjónar Skype önnuðu ekki þessum fjölda endurtengina og því fór sem fór.
Tölvukerfi Skype þoldi ekki álagið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Tölvur og tækni, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 17:08 | Facebook
Um bloggið
Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...
Nýjustu færslur
- Hættur á blog.is og farinn á the.guru.is
- Davíð útilokar ekki endurkomu í stjórnmálin.
- Hlutir settir í samhengi - með 2000 ára millibili
- Væntanlegur dómsmálaráðherra skilur ekki hvers vegna mótmælen...
- Hagfræði fyrir byrjendur!
- Flott "ekkisvar"
- Eina leiðin til að reka óráðamenn þar sem þeir hafa ekki siðg...
- Bankarnir þrír sameinaðir í einn: Gleðibankann
- "Ekkert að óttast - engin kreppa" segir Geir H. Haarde, nei f...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- haiku
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- senryu
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- tanka
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Viska
- Vísindi og fræði
Nota Bene
Ýmislegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rangt er farið með staðreyndir. Fullyrðingar geta aftur á móti verið rangar.
Benjamín Plaggenborg, 21.8.2007 kl. 14:55
Takk fyrir ábendinguna. Þetta verður lagað.
Gúrúinn, 21.8.2007 kl. 17:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.