16.8.2007 | 10:35
Prófið skannann hér
Ég skaut þessari frétt inn í gærkvöldi (og skúbbaði þar með mbl.is) en hafði þó vit á þvi að setja tengla á fréttina mína. Hana má sjá hér.
Breytir CIA texta Wikipedia? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...
Nýjustu færslur
- Hættur á blog.is og farinn á the.guru.is
- Davíð útilokar ekki endurkomu í stjórnmálin.
- Hlutir settir í samhengi - með 2000 ára millibili
- Væntanlegur dómsmálaráðherra skilur ekki hvers vegna mótmælen...
- Hagfræði fyrir byrjendur!
- Flott "ekkisvar"
- Eina leiðin til að reka óráðamenn þar sem þeir hafa ekki siðg...
- Bankarnir þrír sameinaðir í einn: Gleðibankann
- "Ekkert að óttast - engin kreppa" segir Geir H. Haarde, nei f...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- haiku
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- senryu
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- tanka
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Viska
- Vísindi og fræði
Nota Bene
Ýmislegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég skoðaði fréttina inni á BBC News.
Þá út í allt aðra sálma. Tók þá eftir að Ísland er ekki inni á heimskortinu sem þeir eru með uppi í vinstra horninu á síðunni. Það er alveg ótrúlegt hvað þetta gerist oft.
Við gleymumst svo oft.
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir, 16.8.2007 kl. 11:18
þetta er ekkert nýtt , þetta er einsog bakdyrnar á windows sem voru gerðar sérstaklega fyrir Leyniþjónustu Bandaríkjana sem hafa ekkert betra að gera við tíman enn að skoða allt annað enn vandamálinn og vitleysuna í sínu landi ... td .Hverjir eiga byssur og selja sömu og eru að gera árásir á þá sjálfa hmm. Hvað eru margir án vinnu. og fleira sem þeir reyna að fela fyrir öðrum .. og þetta á að vera besta land í heimi... Frekar með þeim hættulegustu
Moldvarpa (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.