CIA, Vatikanið, Microsoft og fleiri ritskoða Wikipedia færslur

WikipediaWikipedia Scanner er sniðugt tól sem skannar hvaða fyrirtækjum og samtökum tölvur tilheyra sem breyta Wikipedia síðum. Það hefur m.a. komið í ljós að tölvur frá CIA, Vatikaninu, Microsoft, bandaríska demókrataflokknum og fleirum hafa verið notaðar til að breyta færslum Wikipedia og oftar en ekki ritskoðað síðurnar.

Ýmist eru óþægileg skrif fjarlægð eða síðunum breytt til hins verra. Minnir óneitanlega á Newspeak.

Hér er grein Wired um þetta og svo er hér umfjöllun BBC News.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sævar Einarsson

Þetta minnir mann líka á moggabloggð.

Sævar Einarsson, 16.8.2007 kl. 17:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...

Höfundur

Gúrúinn
Gúrúinn

Tölvuvesenisti, skáld, pistlahöfundur, eiginmaður, faðir, vinur svo fátt eitt sé nefnt.

Vandamálið við almenna skynsemi er að hún er alls ekki almenn!

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Í samhengi
  • Í samhengi
  • Hvers vegna borðar fólkið ekki kökur?
  • EinarOgAuglýsingin
  • EinarOgAuglýsingin

Nota Bene

Ýmislegt

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband