14.8.2007 | 19:37
Hvað lesa margir eldri færslur?
Ég hef verið að velta því fyrir mér hvort menn lesi almennt eldri færslur bloggara eða hvort fréttatengd færsla sem smellt er á fái allan lesturinn. Sömuleiðis sést einungis nýjasta færsla bloggvina þótt þeir hafi þess vegna skrifað einar 20 frá því maður fór síðast inn (t.d. menn eins og Bolur Bolsson). Ekki dugir að smella á viðkomandi, nýtt merkið hverfur ekki nema smellt sé á færsluna sjálfa.
Ég hef það fyrir reglu að lesa fleiri færslur þegar ég skoða ntýja bloggara og passa mig alltaf á því að renna yfirfærslulistann þegar kíkt er á bloggvini. Oftar en ekki hafa leynst þar eðalfærslur sem hefðu ella farið fram hjá mér og þar með forgörðum.
Hvað finnst fólki um þetta? Hvað gerið þið? Núna strax á eftir þessari færslu kemur önnur sem verður nýjust. Verður bara hún lesin en ekki þessi? Er þetta týnd færsla?
Um bloggið
Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...
Nýjustu færslur
- Hættur á blog.is og farinn á the.guru.is
- Davíð útilokar ekki endurkomu í stjórnmálin.
- Hlutir settir í samhengi - með 2000 ára millibili
- Væntanlegur dómsmálaráðherra skilur ekki hvers vegna mótmælen...
- Hagfræði fyrir byrjendur!
- Flott "ekkisvar"
- Eina leiðin til að reka óráðamenn þar sem þeir hafa ekki siðg...
- Bankarnir þrír sameinaðir í einn: Gleðibankann
- "Ekkert að óttast - engin kreppa" segir Geir H. Haarde, nei f...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- haiku
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- senryu
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- tanka
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Viska
- Vísindi og fræði
Nota Bene
Ýmislegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 37972
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei, þetta er ekki týnd færsla. Um að gera að halda gömlu bloggi til haga.
Gunnar Freyr Steinsson, 16.8.2007 kl. 12:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.