10.8.2007 | 21:35
Er þetta hægt???
...honum var sleppt úr gæsluvarðhaldi sem hann sætti í hálft ár vegna síbrota...
Má setja fólk í gæsluvarðhald vegna síbrota? Hvers vegna er þá ekki hægt að halda nauðgurum, handrukkurum og öðrum ofbeldisseggjum eitthvað lengur en sem tekur að taka af þeim eina skýrslu?
Eða þeim sem rembast við manndráp með því að aka drukknir eða undir öðrum áhrifum?
Síbrotamaður dæmdur í 45 daga fangelsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...
Nýjustu færslur
- Hættur á blog.is og farinn á the.guru.is
- Davíð útilokar ekki endurkomu í stjórnmálin.
- Hlutir settir í samhengi - með 2000 ára millibili
- Væntanlegur dómsmálaráðherra skilur ekki hvers vegna mótmælen...
- Hagfræði fyrir byrjendur!
- Flott "ekkisvar"
- Eina leiðin til að reka óráðamenn þar sem þeir hafa ekki siðg...
- Bankarnir þrír sameinaðir í einn: Gleðibankann
- "Ekkert að óttast - engin kreppa" segir Geir H. Haarde, nei f...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- haiku
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- senryu
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- tanka
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Viska
- Vísindi og fræði
Nota Bene
Ýmislegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Yndislegt land :)
Einar (IP-tala skráð) 10.8.2007 kl. 23:05
Sammála með allt nema í sumum tilfellum það síðasta sem þú nefnir.
stebbi (IP-tala skráð) 10.8.2007 kl. 23:12
Hann var settur í síbrotagæslu, enda það eina sem hægt var að gera í stöðunni þar sem hann hætti ekki að brjóta af sér
stjarna (IP-tala skráð) 10.8.2007 kl. 23:43
Þá á bara að dæma fyrr í málum hans og stinga honum almennilega inn. Ekki það að það hefði nein áhrif önnur en að taka hann af "markaðnum" í smá tíma.
Gúrúinn, 11.8.2007 kl. 09:42
Það vantar meðferðarstofnanir og hæli fyrir afbrotarmenn.. Það eru mjööög fáir sem koma út sem "breyttir menn". Flestir koma út sem steratröll með mun meiri sambönd í undirheimana en þeir höfðu fyrir.
stebbi (IP-tala skráð) 11.8.2007 kl. 13:45
Rétt athugað, stebbi. Á Íslandi eru tugthús til refsingar en ekki betrunar. En rangt hjá þér að þeir koma ekki út sem "breyttir menn". Hið rétta er að fæstir koma út betri menn.
Gúrúinn, 11.8.2007 kl. 13:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.