29.7.2007 | 12:15
mbl.is hneykslar
Kvikmynd um hneyksli (eða hneisu, eins og mbl.is orðar það) er ekki hneyksli.
Svona framsetning er það hins vegar og rýrir gildi og gæði þessa netmiðils. Skamm mbl.is og skamm blaðamaður sem skrifar svona!
Brad Pitt og Gwyneth Paltrow hneyksla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...
Nýjustu færslur
- Hættur á blog.is og farinn á the.guru.is
- Davíð útilokar ekki endurkomu í stjórnmálin.
- Hlutir settir í samhengi - með 2000 ára millibili
- Væntanlegur dómsmálaráðherra skilur ekki hvers vegna mótmælen...
- Hagfræði fyrir byrjendur!
- Flott "ekkisvar"
- Eina leiðin til að reka óráðamenn þar sem þeir hafa ekki siðg...
- Bankarnir þrír sameinaðir í einn: Gleðibankann
- "Ekkert að óttast - engin kreppa" segir Geir H. Haarde, nei f...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- haiku
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- senryu
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- tanka
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Viska
- Vísindi og fræði
Nota Bene
Ýmislegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bwahahahahaha og "Á ystu nöf" hahahahahahaha
Björgvin Gunnarsson, 29.7.2007 kl. 12:43
Sammála. Ég er orðinn hundleiður á þessum útúrsnúninga-fyrirsögnum Moggans, sem virðast eingöngu þjóna þeim tilgangi að gabba fólk inn á síðurnar. Mogginn má muna sinn fífil fegurri.
Jói Ben (IP-tala skráð) 29.7.2007 kl. 20:02
Dittó hér, maður sér fyrir sér slappan blaðamanninn rembast við að finna sniðugan oh "ketsjí" titil á svona ekki frétt.....sem við féllum samt öll fyrir : )
Hafliði Pálsson (IP-tala skráð) 29.7.2007 kl. 20:51
Fáranlegur titill, og ekki er innihaldið betra. Þetta fer að verða þreytt hjá MBL mönnum.
Agust Gudbjornsson (IP-tala skráð) 30.7.2007 kl. 10:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.