Við túnið heima

Ég bý þarna hjá og svo virðist sem bíll hafi ekið niður Ásgarðinn en hinn komið eftir Bústaðaveginum og á því götuhorni varð þessi árekstur. Annar bíllinn hentist upp í loft svo sást yfir hljóðmönina og skall svo niður aftur á hvolfi. Hinn var lítið skemmdur sjáanlega en ég trúi því ekki að hann hafi eitthvað frekar sloppið vel. Það var mesta mildi að konan í veltubílnum slapp ómeidd og þar hafa örugglega beltin bjargað henni. Hins vegar vakti það athygli okkar nágrannana að það tók u.þ.b. klukkutíma fyrir rannsóknardeildina að mæta á staðinn og ekki hægt að fjarlægja bílana fyrr en þeir höfðu lokið störfum. Skrítið að reyna ekki að opna svona stóra umferðaræð fyrr. Hins vegar var hér kyrrlátt eins og maður væri upp í sveit þannig að við kvörtuðum ekki þótt næðið hefði mátt stafa að öðru skemmtilegra.
mbl.is Bústaðavegur lokaður vegna bílveltu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...

Höfundur

Gúrúinn
Gúrúinn

Tölvuvesenisti, skáld, pistlahöfundur, eiginmaður, faðir, vinur svo fátt eitt sé nefnt.

Vandamálið við almenna skynsemi er að hún er alls ekki almenn!

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Í samhengi
  • Í samhengi
  • Hvers vegna borðar fólkið ekki kökur?
  • EinarOgAuglýsingin
  • EinarOgAuglýsingin

Nota Bene

Ýmislegt

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband