20.3.2007 | 16:16
Úrslit skoðanakannanarinnar
Hvaða flokk ætlarðu EKKI að kjósa?
Atkvæði voru 221 og féllu þannig:
Framsókn - 21%
Frjálslynda flokkinn - 11%
Samfylkinguna - 17%
Sjálfsstæðisflokkinn - 28%
VG - 22%
Út frá þessu má lesa að ég er helst lesinn af stuðningsmönnum <hrollur>Frjálslynda flokksins </hrollur>, síðan Samfylkingarsinnum, þá Framsóknarmönnum með VG-liðum rétt á eftir og sístir til að lesa mig eru Sjálfstæðismenn. En svo má líka lesa úr þessu á annan hátt. Ég kem til með að notast við þessa könnun þegar nær dregur kosningum og þegar ég er búinn að grafa upp bókina míns góðu, How To Lie With Statistics.
Um bloggið
Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...
Nýjustu færslur
- Hættur á blog.is og farinn á the.guru.is
- Davíð útilokar ekki endurkomu í stjórnmálin.
- Hlutir settir í samhengi - með 2000 ára millibili
- Væntanlegur dómsmálaráðherra skilur ekki hvers vegna mótmælen...
- Hagfræði fyrir byrjendur!
- Flott "ekkisvar"
- Eina leiðin til að reka óráðamenn þar sem þeir hafa ekki siðg...
- Bankarnir þrír sameinaðir í einn: Gleðibankann
- "Ekkert að óttast - engin kreppa" segir Geir H. Haarde, nei f...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- haiku
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- senryu
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- tanka
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Viska
- Vísindi og fræði
Nota Bene
Ýmislegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nálykt af Framsóknarmönnum í öllum skoðanakönnunum.
Stefán
Stefán (IP-tala skráð) 20.3.2007 kl. 16:19
Framsókn er ekki framsókn lengur heldur hangir aftan á.
Svava frá Strandbergi , 20.3.2007 kl. 22:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.