2.3.2007 | 08:37
Til hvers eru forstjórar?
Hvenær kemur að því að menn í ábyrgðarstöðu taki ábyrgð? Þá skiptir ekki máli hvort það er hjá ríkinu, sveitarfélögum eða í einkageiranum. Til hvers eru öll þessi ofurlaun ef ekki til þess að axla ábyrgð. Ef fyrirtækið aðhæfist ólögmæti þá er það bossinn sem ber skellinn. Þannig á það að vera að minnsta kosti.
Á Þórólfur Árnason að vera sá eini sem tekur á sig ábyrgð í þessu máli? Þótt svo sé þá er hann maður að meiri.
Mikil óánægja með frávísun í máli forstjóra olíufélaganna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...
Nýjustu færslur
- Hættur á blog.is og farinn á the.guru.is
- Davíð útilokar ekki endurkomu í stjórnmálin.
- Hlutir settir í samhengi - með 2000 ára millibili
- Væntanlegur dómsmálaráðherra skilur ekki hvers vegna mótmælen...
- Hagfræði fyrir byrjendur!
- Flott "ekkisvar"
- Eina leiðin til að reka óráðamenn þar sem þeir hafa ekki siðg...
- Bankarnir þrír sameinaðir í einn: Gleðibankann
- "Ekkert að óttast - engin kreppa" segir Geir H. Haarde, nei f...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- haiku
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- senryu
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- tanka
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Viska
- Vísindi og fræði
Nota Bene
Ýmislegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, til hvers? Þeir fá svo há laun m.a. út af því að þeir hafa svo mikla ábyrgð. En svo þegar kemur að ábyrgðinni eða þeira eiga sæta ábyrgð, þá eru þeir lausir allra mála, venjulega með mjög veglegum starfslokasamningum.
Örn Jónasson (IP-tala skráð) 2.3.2007 kl. 10:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.