2.3.2007 | 08:02
Þjóðverjar fylgja reglum - kostir og gallar
Mér er minnisstætt þegar ég fékk þýskt ökuskírteini og stofnanaverjinn vildi taka íslenska ökuskírteinið af mér. Ég neitaði að sjálfsögðu og benti þeim á að þetta væri eign íslenska ríkisins en ekki mín prívat eign. Þeim þótti lítið til þeirra raka koma og stóðu fastir á sínu. Allt kom fyrir ekki þótt ég benti þeim á að það væru fleiri íslendingar í þessari sömu borg (og zufällig var um Freiburg að ræða).
Það var ekki fyrr en að ég spurði þá hvað þyrfti til að fá að halda íslenska ökuskírteininu mínu og mér tjáð að slíkt væri bara gert í undantekningartilfellum. Ég spurði þá hvað þyrfti til að fá undanþágu frá reglunni og mér var sagt að það þyrfti að biðja um það sérstaklega. Ég greip tækifærið og spurði beint á móti hvort ekki væri hægt að veita mér undanþágu. Þvílíkar vöflur hef ég aldrei séð á nokkru fólki. Að íslendingurinn skyldi voga sér að biðja um undanþágu frá reglunum! En þeim kom engin ástæða í hug að neita mér ekki um undanþágu fyrst ég bað um hana og ökuskírteininu hélt ég.
Maður þarf bara að kunna á reglurnar til að geta farið á bak við þær og smeygt sér á milli línanna.
Reglur eru reglur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...
Nýjustu færslur
- Hættur á blog.is og farinn á the.guru.is
- Davíð útilokar ekki endurkomu í stjórnmálin.
- Hlutir settir í samhengi - með 2000 ára millibili
- Væntanlegur dómsmálaráðherra skilur ekki hvers vegna mótmælen...
- Hagfræði fyrir byrjendur!
- Flott "ekkisvar"
- Eina leiðin til að reka óráðamenn þar sem þeir hafa ekki siðg...
- Bankarnir þrír sameinaðir í einn: Gleðibankann
- "Ekkert að óttast - engin kreppa" segir Geir H. Haarde, nei f...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- haiku
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- senryu
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- tanka
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Viska
- Vísindi og fræði
Nota Bene
Ýmislegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.