Villandi frétt - eina ferðina enn

Helmingur paranna fékk þau fyrirmæli að setjast niður og rifja upp góðar stundir sem þau hefðu upplifað saman, horfa í fimm mínútur á rómantíska kvikmynd og að lokum faðma hvort annað í 20 sekúndur.

Ergo: knús er hollt!

En þetta stemmir ekki við fréttina. Faðmlagið er sá hluti sem tekur skemmstan tíma. En þetta er meira sláandi fyrirsögn og gengur betur í pöpulinn sem vill bara auðmelta og auðskiljanlega hluti án þess að þurfa að hugsa neitt.

Rannsóknir hafa fyrir löngu sýnt fram á að smá slökun hefur góð áhrif á hjartað og minnkar líkur á hjartasjúkdómum. Það sem gerðist í þessari tilteknu rannsókn er að fólk fékk fyrirmæli um að rifja upp góðar stundir (=slökun), horfa á uppbyggilegt efni (=slökun) og loks faðma hvort annað (=slökun). Mér finnst líklegra að það að setjast niður hafi haft þessi áhrif frekar en knúsið.

Ég læt það þó ekki aftra mér frá því að knúsa sem flestar í dag með þessa frétt sem afsökun Kissing

 


mbl.is Knús er hollt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...

Höfundur

Gúrúinn
Gúrúinn

Tölvuvesenisti, skáld, pistlahöfundur, eiginmaður, faðir, vinur svo fátt eitt sé nefnt.

Vandamálið við almenna skynsemi er að hún er alls ekki almenn!

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Í samhengi
  • Í samhengi
  • Hvers vegna borðar fólkið ekki kökur?
  • EinarOgAuglýsingin
  • EinarOgAuglýsingin

Nota Bene

Ýmislegt

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband