26.2.2007 | 09:23
Villandi frétt - eina ferðina enn
Helmingur paranna fékk þau fyrirmæli að setjast niður og rifja upp góðar stundir sem þau hefðu upplifað saman, horfa í fimm mínútur á rómantíska kvikmynd og að lokum faðma hvort annað í 20 sekúndur.
Ergo: knús er hollt!
En þetta stemmir ekki við fréttina. Faðmlagið er sá hluti sem tekur skemmstan tíma. En þetta er meira sláandi fyrirsögn og gengur betur í pöpulinn sem vill bara auðmelta og auðskiljanlega hluti án þess að þurfa að hugsa neitt.
Rannsóknir hafa fyrir löngu sýnt fram á að smá slökun hefur góð áhrif á hjartað og minnkar líkur á hjartasjúkdómum. Það sem gerðist í þessari tilteknu rannsókn er að fólk fékk fyrirmæli um að rifja upp góðar stundir (=slökun), horfa á uppbyggilegt efni (=slökun) og loks faðma hvort annað (=slökun). Mér finnst líklegra að það að setjast niður hafi haft þessi áhrif frekar en knúsið.
Ég læt það þó ekki aftra mér frá því að knúsa sem flestar í dag með þessa frétt sem afsökun
Knús er hollt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...
Nýjustu færslur
- Hættur á blog.is og farinn á the.guru.is
- Davíð útilokar ekki endurkomu í stjórnmálin.
- Hlutir settir í samhengi - með 2000 ára millibili
- Væntanlegur dómsmálaráðherra skilur ekki hvers vegna mótmælen...
- Hagfræði fyrir byrjendur!
- Flott "ekkisvar"
- Eina leiðin til að reka óráðamenn þar sem þeir hafa ekki siðg...
- Bankarnir þrír sameinaðir í einn: Gleðibankann
- "Ekkert að óttast - engin kreppa" segir Geir H. Haarde, nei f...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- haiku
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- senryu
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- tanka
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Viska
- Vísindi og fræði
Nota Bene
Ýmislegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.