25.2.2007 | 07:42
Haga sér ekki endilega manna best
Þetta er frekar mismvísandi fyrirsögn hjá mbl. Þótt það séu fáir fangelsaðir þá þýðir það ekki að þeir brjóti ekki af sér. Hér eru t.d. barnaníðingar og aðrir ógjarnan fangelsaðir finnst manni og mætti vera meira um það. Skilorði er mikið beitt amk hér og mér þykir ólíklegt að það sé minna um það í Færeyjum þar sem menn þekkjast enn betur en hér. Þótt færri séu bak við rimlana þýðir það ekki að þeir hagi sér betur.
Þrátt fyrir þessa ábendingu þá skal tekið fram að mér er ekki illa við Færeyinga, þvert á móti, þeir sem ég hef kynnst hafa allir verið einstök gæðablóð og sómamenn. Ég vona því að þessi færsla sendi ekki færeysku mafíuna á eftir mér...
Færeyingar haga sér manna best | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:01 | Facebook
Um bloggið
Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...
Nýjustu færslur
- Hættur á blog.is og farinn á the.guru.is
- Davíð útilokar ekki endurkomu í stjórnmálin.
- Hlutir settir í samhengi - með 2000 ára millibili
- Væntanlegur dómsmálaráðherra skilur ekki hvers vegna mótmælen...
- Hagfræði fyrir byrjendur!
- Flott "ekkisvar"
- Eina leiðin til að reka óráðamenn þar sem þeir hafa ekki siðg...
- Bankarnir þrír sameinaðir í einn: Gleðibankann
- "Ekkert að óttast - engin kreppa" segir Geir H. Haarde, nei f...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- haiku
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- senryu
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- tanka
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Viska
- Vísindi og fræði
Nota Bene
Ýmislegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek heilshugar undir það fyrrnefnda um færeyingana, en efast stórlega um að mafía sé til í Færeyjum.
Sigfús Sigurþórsson., 25.2.2007 kl. 07:49
Hún er amk ekki í fangelsinu
Gúrúinn, 25.2.2007 kl. 09:11
passaðu þig!!
Alma Joensen, 27.2.2007 kl. 01:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.