Hönnum matinn!

Nú er ekki lengur barist um listakokkana til að framreiða matinn listilega vel heldur þarf að ráða hönnuði frá Listaháskóla Íslands til að hanna matinn. Það er auðvitað gaman að borða velútlítandi mat öfugt við mat sem lítur ekki vel út og ætti ég að vita það hafandi bakað græna köku handa vinkonu minni í afmælisgjöf. Kakan sú var með bláum rjóma og bleikum botni en höfðaði ekki til boðsgesta sem gátu þó ekki greint mun á þeirri tertu og öðrum "eðlilegum". Svo er nú bláa matarveislan hans Dali fræg (eða illræmd).

En mér er spurn: kemur ekki matarverð á veitingastöðum að hækka í kjölfar aukins kostnaðar við hönnun matarins?


mbl.is Skyrkonfekt og lostavekjandi geitamjólkurdrykkur afrakstur matarhönnuða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Við megum þakka fyrir að maturinn er ekki lakkaður eins og stundum er gert við mat í auglýsingum,  áður en hann er framborinn.  

Svava frá Strandbergi , 24.2.2007 kl. 23:14

2 Smámynd: Gúrúinn

Það kostar aukalega...

Gúrúinn, 25.2.2007 kl. 09:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...

Höfundur

Gúrúinn
Gúrúinn

Tölvuvesenisti, skáld, pistlahöfundur, eiginmaður, faðir, vinur svo fátt eitt sé nefnt.

Vandamálið við almenna skynsemi er að hún er alls ekki almenn!

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Í samhengi
  • Í samhengi
  • Hvers vegna borðar fólkið ekki kökur?
  • EinarOgAuglýsingin
  • EinarOgAuglýsingin

Nota Bene

Ýmislegt

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband