14.2.2007 | 09:56
Single Awareness Day
Í dag halda margir upp á Valentínusardaginn og gefa mörg pör og verðandi pör hvoru öðru einhverjar gjafir vegna þess. Gjafahefðin er nýtilkomin sem reyndar dagurinn sjálfur á Íslandi og er gott dæmi um hversu miklar kaupkindur Íslendingar eru að láta pranga inn á sig svona ammrískum cheesy-day.
Hins vegar hafa margir sem eru einhleypir ekkert við þennan Valentínusardag að gera enda ekki gaman að vera til þegar maður fær engar gjafir og hefur engan til að dekra við. Þess vegna hafa einhleypir tekið upp einhleypingadaginn eða Single Awareness Day. Þeir hópast þá saman til að ýmist halda upp á einhleypuna eða sýta hana.
Ég styð einhleypinga heils hugar enda hef ég verið einn af þeim. Því segi ég: Happy SAD!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 18:20 | Facebook
Um bloggið
Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...
Nýjustu færslur
- Hættur á blog.is og farinn á the.guru.is
- Davíð útilokar ekki endurkomu í stjórnmálin.
- Hlutir settir í samhengi - með 2000 ára millibili
- Væntanlegur dómsmálaráðherra skilur ekki hvers vegna mótmælen...
- Hagfræði fyrir byrjendur!
- Flott "ekkisvar"
- Eina leiðin til að reka óráðamenn þar sem þeir hafa ekki siðg...
- Bankarnir þrír sameinaðir í einn: Gleðibankann
- "Ekkert að óttast - engin kreppa" segir Geir H. Haarde, nei f...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- haiku
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- senryu
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- tanka
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Viska
- Vísindi og fræði
Nota Bene
Ýmislegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála. Love all, serve all.
Gúrúinn, 15.2.2007 kl. 12:37
En hvað með að hafa líka FAD day? Friends Awareness Day.
Svava frá Strandbergi , 16.2.2007 kl. 00:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.