13.2.2007 | 07:16
Það besta sem til er?
Ég veit fátt betra en að vakna snemma, helst fyrir kl 6 og vera einn að sötra morgunkaffið, lesa blöðin, bæði á pappír og netinu og vinna smá ef ég þarf þess. Það er svo mikil kyrrð og ró á þessum tíma að maður kemur heilmiklu í verk, sennilega er klukkutíminn milli 6 og 7 megnið af þessum 20% sem maður afkastar yfir daginn.
Þar fyrir utan nær maður að hlaða batteríin og er miklu meðvitaðri um daginn einhvern veginn. Þetta er nánast hugleiðsla.
Fyrir þá sem ekki hafa prófað þá mæli ég eindregið með þessu.
Um bloggið
Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...
Nýjustu færslur
- Hættur á blog.is og farinn á the.guru.is
- Davíð útilokar ekki endurkomu í stjórnmálin.
- Hlutir settir í samhengi - með 2000 ára millibili
- Væntanlegur dómsmálaráðherra skilur ekki hvers vegna mótmælen...
- Hagfræði fyrir byrjendur!
- Flott "ekkisvar"
- Eina leiðin til að reka óráðamenn þar sem þeir hafa ekki siðg...
- Bankarnir þrír sameinaðir í einn: Gleðibankann
- "Ekkert að óttast - engin kreppa" segir Geir H. Haarde, nei f...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- haiku
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- senryu
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- tanka
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Viska
- Vísindi og fræði
Nota Bene
Ýmislegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 38133
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.