Færsluflokkur: Kvikmyndir

Dr. med. J. Franckenstein

Francenkstein
Þegar ég bjó í Þýskalandi þá safnaði ég skemmtilegum eftirnöfnum og ekki skemmdi fyrir ef nöfnin tengdust ævistarfi viðkomandi á einhvern hátt. Dirk Huth vinur minn var að benda mér á grein í Bild sem fjallar um nokkur læknanöfn, þar á meðal er Herra Franckenstein (en frávikið frá þekktari útgáfu nafnsins minnir óneitanlega á svipað frávik læknisins í kvikmyndinni Young Frankenstein).

Eðal Shatner I eða Get a life, people!

Sjá má meiri klippur með William Shatner hér (ath. skoða linkinn neðst líka) en þetta er ekki hægt að toppa.

 

 Get a life, people!

 


Eðal Shatner II eða Rocketman e. Elton John

Sjá má meiri klippur með William Shatner hér (ath. skoða linkinn neðst líka) en þetta er ekki hægt að toppa.

 

 Rocketman eftir Elton John í frábærum flutningi meistarans.

 


Vísindi í kvikmyndum

superman_260973s

 

 

Af því að það er föstudagur þá er um að gera að hafa léttmeti á boðstólum (þó ég hafi aldrei skilið hvers vegna föstudagarnir eru léttmetisdagar, mánudagarnir þegar vikan er að byrja og vinnan hellist yfir mann af þunga eiga að vera eins léttir og hægt er til að vega upp á móti alvöru þeirra!).

 

 

 

 

 

 

Eitt af því sem hefur alltaf heillað mig er hversu illa er farið með vísindastaðreyndir í kvikmyndum. Þess vegna gladdist ég við að lesa þessa frétt og í framhaldi af henni pfd-skjalið sem hún er unnin upp úr.

 

 

 

 

Svo rifjaði ég upp þessa síðu til að fá ögn stærri skammt af "skemmtindum".


Nýjasta rulla Ben Affleck?

Ben Affleck liggur á góðum kvikmyndahugmyndum. Meira að segja ég myndi láta til leiðast að fara á svona mynd með honum.

Um bloggið

Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...

Höfundur

Gúrúinn
Gúrúinn

Tölvuvesenisti, skáld, pistlahöfundur, eiginmaður, faðir, vinur svo fátt eitt sé nefnt.

Vandamálið við almenna skynsemi er að hún er alls ekki almenn!

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Í samhengi
  • Í samhengi
  • Hvers vegna borðar fólkið ekki kökur?
  • EinarOgAuglýsingin
  • EinarOgAuglýsingin

Nota Bene

Ýmislegt

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 37940

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband