Færsluflokkur: Kvikmyndir
8.2.2008 | 08:51
Dr. med. J. Franckenstein
31.8.2007 | 15:15
Eðal Shatner I eða Get a life, people!
Get a life, people!
31.8.2007 | 15:13
Eðal Shatner II eða Rocketman e. Elton John
Sjá má meiri klippur með William Shatner hér (ath. skoða linkinn neðst líka) en þetta er ekki hægt að toppa.
Rocketman eftir Elton John í frábærum flutningi meistarans.
Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 15:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.8.2007 | 09:25
Vísindi í kvikmyndum
Af því að það er föstudagur þá er um að gera að hafa léttmeti á boðstólum (þó ég hafi aldrei skilið hvers vegna föstudagarnir eru léttmetisdagar, mánudagarnir þegar vikan er að byrja og vinnan hellist yfir mann af þunga eiga að vera eins léttir og hægt er til að vega upp á móti alvöru þeirra!).
Eitt af því sem hefur alltaf heillað mig er hversu illa er farið með vísindastaðreyndir í kvikmyndum. Þess vegna gladdist ég við að lesa þessa frétt og í framhaldi af henni pfd-skjalið sem hún er unnin upp úr.
Svo rifjaði ég upp þessa síðu til að fá ögn stærri skammt af "skemmtindum".
11.8.2007 | 13:18
Nýjasta rulla Ben Affleck?
23.2.2007 | 10:51
Fréttin sem bjargaði deginum
Stebbi Bald hefur
hangið þurr í mánuði
alveg heila þrjá
Daniel Baldwin edrú í 92 daga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.2.2007 | 10:44
Fjölþreifinn Fiennes
Fjölþreifinn Fiennes
hneykslar í háloftunum
konu á klói
Fiennes og flugfreyja í háloftahneyksli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...
Nýjustu færslur
- Hættur á blog.is og farinn á the.guru.is
- Davíð útilokar ekki endurkomu í stjórnmálin.
- Hlutir settir í samhengi - með 2000 ára millibili
- Væntanlegur dómsmálaráðherra skilur ekki hvers vegna mótmælen...
- Hagfræði fyrir byrjendur!
- Flott "ekkisvar"
- Eina leiðin til að reka óráðamenn þar sem þeir hafa ekki siðg...
- Bankarnir þrír sameinaðir í einn: Gleðibankann
- "Ekkert að óttast - engin kreppa" segir Geir H. Haarde, nei f...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- haiku
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- senryu
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- tanka
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Viska
- Vísindi og fræði
Nota Bene
Ýmislegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 37940
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar