Færsluflokkur: Ferðalög
29.8.2007 | 08:57
Ráð handa ráðvilltum ferðalöngum
Oftar en ekki gerist það að maður stillir númeralása á einhverjar tölur en svo gleymast þær. Gjarnan spilar lágt bjór- og vínverð þar inn í en það er annað mál.
Hér má sjá hvernig hægt er að opna númeralása ef maður er búinn að tölunum.
Ferðalög | Breytt 28.8.2007 kl. 10:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2007 | 09:57
Ráðleggingar handa grunlausum ferðalöngum
Oftar en ekki eru Íslendingar frekar grunlausir og græskulausir þegar út fyrir landsteinana er komið. Ofbeldi og dónaskapur er okkur framandi á erlendri grundu og við vís til að ana út í varhugaverðar kringumstæður án þess að gera okkur grein fyrir alvarleika málsins.
Gjarnan berast sögur af hrekklausum Íslendingum sem hafa gripið vopn af ræningjum og jafnvel skilað svo vopninu aftum með áminningum um að haga sér nú vel í framtíðinni. Vasaþjófar eiga greiðan aðgang í vasa okkar og poka enda við óvön með öllu að nokkur steli því sem við höldum á. Sömuleiðis er það síður en svo óþekkt að alls kyns glingri og varningi er prangað inn á okkur með þeim formerkjum að um eðalgripi sé að ræða og vörumerkin alvöru.
Þess vegna veitir landanum ekki af þessum ráðleggingum.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.8.2007 | 18:25
Tvær fyrir eina...
Það er skondið að sjá hversu sparir mbl.is blaðamennirnir eru á pappírinn, sérstaklega þar sem hann er ekki til staðar. Þeir smella saman tveimur fréttum í eina. Annars skil ég ekki hvers vegna sá sem er að fara Hólsfjallaveginn hafi yfirleitt áhuga á frétt stílaðri á vegfarendur um Vesturlandsveg. Nema hann smelli óvart á fréttina?
Vegfarendur um Vesturlandsveg sýni aðgát | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 18:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.7.2007 | 14:56
Stjörnuratleikur
- og hér er ekki verið að tala um Parísar Hiltonur heldur alvöru stjörnur!
Kíktu á þessa slóð ef þú vilt læra þetta:
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2007 | 10:44
Fjölþreifinn Fiennes
Fjölþreifinn Fiennes
hneykslar í háloftunum
konu á klói
Fiennes og flugfreyja í háloftahneyksli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...
Nýjustu færslur
- Hættur á blog.is og farinn á the.guru.is
- Davíð útilokar ekki endurkomu í stjórnmálin.
- Hlutir settir í samhengi - með 2000 ára millibili
- Væntanlegur dómsmálaráðherra skilur ekki hvers vegna mótmælen...
- Hagfræði fyrir byrjendur!
- Flott "ekkisvar"
- Eina leiðin til að reka óráðamenn þar sem þeir hafa ekki siðg...
- Bankarnir þrír sameinaðir í einn: Gleðibankann
- "Ekkert að óttast - engin kreppa" segir Geir H. Haarde, nei f...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- haiku
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- senryu
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- tanka
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Viska
- Vísindi og fræði
Nota Bene
Ýmislegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar