Færsluflokkur: Dægurmál
10.2.2008 | 16:38
No Blogg með Nova!
Ég ætla að taka mér amk viku frí frá bloggskrifum (ekki það að maður hafi verið svo duglegur svo sem undanfarið) og blogglestri á mbl.is vegna auglýsingarinnar frá Nova (og auglýsingarinnar yfirhöfuð).
Mæli með því að aðrir geri slíkt hið sama til að sýna óánægju sína í verki.
NO BLOGG MEÐ NOVA !!!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.8.2007 | 13:31
Meira dónó: margra daga orgíur!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2007 | 13:24
Klám fyrir konur
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 13:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.8.2007 | 11:01
Snilldarúttekt á týpum fréttabloggara
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2007 | 19:37
Hvernig kaffi ertu?
Ég er Bankakaffi.
Samkvæmt því er ég harðduglegur og vinnusamur einstaklingur sem mætir fyrstur allra á kontórinn og fer síðastur heim. Vinnufélagar mínir líta upp til mín og hugsa með sér í hljóði hvaðan ég fái alla þessa orku.
Þeir vita ekki sem er. Ég fær nefnilega allan dugnaðinn úr bankakaffinu góða.
Bankakaffi er samheiti fyrir gamla góða uppáhellinginn en dregur nafn sitt af ókeypis kaffi í bönkum. VARÚÐ: Ef bankakaffi fær að standa á brúsanum of lengi verður það súrt.
Bankakaffi!
..sívinsælt og bráðnauðsynlegt.
Hvernig kaffi ert þú eiginlega?
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 19:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2007 | 13:41
Hvað sagði Matarazzi við Zidane á HM? Loksins upplýst!
Materazzi er loksins búinn að upplýsa hvað það var sem hann sagði sem tryllti Zidane á úrslitaleik HM.
Á bls. 21 í óútkominni sjálfsæfisögu Materazzi upplýsir hann orðin frægu sem enginn hefur vitað hingað til. Bókin kemur víst út um mánaðarmótin og hingað til hefur Materazzi neitað að tjá sig um málið og ekki hefur verið hægt að draga það upp úr Zidane sjálfum.
I prefer the whore that is your sister, skrifar Materazzi. Lesa má nánar um þetta hérna.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 17:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.8.2007 | 18:20
Ætli Ratsjárstofnun viti af þessu?
Spyr sá sem ekki veit. Sennilega er ekki nóg að tilgreina þrisvar sinnum (3) að Ratsjárstofnun væri á varðbergi og fylgdist með.
Svo vissi ég ekki betur en að loftrýmiseftirlitssvæði væri yfirleitt kallað lofthelgi. Kannski er það bara þegar ekki eru heræfingar hér.
Og hver veit ekki að Ísland tilheyri NATO?? Ég bara spyr. Sá hinn sami hefur þá væntanlega aldrei heyrt frasann: Ísland úr NATO, herinn burt!
Tilkynning utanríkisráðuneytis varðandi flug rússneskra herflugvéla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 18:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.8.2007 | 13:48
Blair on a G-String
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.8.2007 | 13:18
Nýjasta rulla Ben Affleck?
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.8.2007 | 09:14
Myndbandið hér
Horfið á myndskeiðið hér. Þá sést glögglega að hún bakkar ekki á heldur keyrir beint á.
Það tók mig eina sekúndu að finna myndbandið (sló inn í Google orðin "britney spear hits a car") en ég reikna með að sekúnda sé of mikið í gagnaöflun hjá mnl.is sem oftar en ekki fer með rangt mál vegna lélégra þýðinga og málfarsvillna. Leiðrétting á því tekur sennilega allan lausan tíma sem annars mætti "eyða" í að sannreyna fréttir og afla frekari gagna um þær.
<Setjið hér inn eftirlætisfærslulokaorð Stefáns Pálssonar>
Britney bakkaði á bíl undir vökulu auga papparassa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...
Nýjustu færslur
- Hættur á blog.is og farinn á the.guru.is
- Davíð útilokar ekki endurkomu í stjórnmálin.
- Hlutir settir í samhengi - með 2000 ára millibili
- Væntanlegur dómsmálaráðherra skilur ekki hvers vegna mótmælen...
- Hagfræði fyrir byrjendur!
- Flott "ekkisvar"
- Eina leiðin til að reka óráðamenn þar sem þeir hafa ekki siðg...
- Bankarnir þrír sameinaðir í einn: Gleðibankann
- "Ekkert að óttast - engin kreppa" segir Geir H. Haarde, nei f...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- haiku
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- senryu
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- tanka
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Viska
- Vísindi og fræði
Nota Bene
Ýmislegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar