Færsluflokkur: Bloggar
19.12.2007 | 06:50
Jólasveina haiku :: Skyrgámur

upp sáinn - í sig hámar
rumurinn skyrið
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.12.2007 | 07:07
Jólasveina haiku :: Hurðaskellir

lætur þegar fólkið vill
fá sér dúr og hvíld
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.12.2007 | 07:32
Jólasveina haiku :: Askasleikir
Haus Askasleikis
undan rúmi ljótur skýst
askana hreinsar
Mynd fundin á Vísíndavefnum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.12.2007 | 07:29
Jólasveina haiku :: Pottaskefill
Pottaskefill ber
að dyrum og stelur pott
- skefur hann hreinan
Vísindavefurinn á þessa mynd.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2007 | 11:42
Jólasveina haiku :: Þvörusleikir
Þvörusleikir mjór
frelsaði pottasleifar
eldabuskum frá
Ég rakst á þessa mynd hjá Þjóðminjasafninu.
Bloggar | Breytt 17.12.2007 kl. 07:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.12.2007 | 06:31
Jólasveina haiku :: Stúfur
Stúfur hét stubbur
sem pönnur gjarnan hirti
og innúr þeim skóf
Myndin er að venju tekin af vef Þjóðminjasafnsins (sem veit ekkert af því).
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2007 | 13:53
Jólasveina haiku :: Giljagaur
Giljagaur í fjós
með gráan hausinn sótti
mjólkurfroðu stal
Mynd stolið (í þetta sinn) af vef Þjóðminjasafnsins.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2007 | 13:28
Jólasveina haiku :: Stekkjastaur
Fyrir nokkrum árum samdi ég jólasveina haiku í tilefni þess að jólasveinarnir fóru að týnast til byggða. Þetta er sú fyrsta enda kom sá fyrsti í morgun. Njótið vel.
Hann Stekkjastaur vill
ærnar stirðfættur sjúga
það gengur ei vel
Ljósmyndin er fengin að láni frá vef Þjóðminjasafnsins.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.11.2007 | 19:07
gamalt súkkulaði = súkkulaði gamalt?
![]() |
Gamalt súkkulaði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.11.2007 | 17:21
hrapa himna kýr (haiku)
hrapa himna kýr
af bandarískum klettum
og engan sakar
ekki einu sinni
kúna sjálfa sem þurfti
að aflífa strax
![]() |
Belja féll af himnum ofan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...
Nýjustu færslur
- Hættur á blog.is og farinn á the.guru.is
- Davíð útilokar ekki endurkomu í stjórnmálin.
- Hlutir settir í samhengi - með 2000 ára millibili
- Væntanlegur dómsmálaráðherra skilur ekki hvers vegna mótmælen...
- Hagfræði fyrir byrjendur!
- Flott "ekkisvar"
- Eina leiðin til að reka óráðamenn þar sem þeir hafa ekki siðg...
- Bankarnir þrír sameinaðir í einn: Gleðibankann
- "Ekkert að óttast - engin kreppa" segir Geir H. Haarde, nei f...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- haiku
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- senryu
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- tanka
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Viska
- Vísindi og fræði
Nota Bene
Ýmislegt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar