Færsluflokkur: Bloggar

Jólasveina haiku :: Skyrgámur

skyrgamur   Skyrgámur brýtur
  upp sáinn - í sig hámar
  rumurinn skyrið

Jólasveina haiku :: Hurðaskellir

hurdaskellir Hurðaskellir hátt
lætur þegar fólkið vill
fá sér dúr og hvíld

Jólasveina haiku :: Askasleikir

askasleikir  Haus Askasleikis
  undan rúmi ljótur skýst
  askana hreinsar

 

 

 

 

 

 

Mynd fundin á Vísíndavefnum.


Jólasveina haiku :: Pottaskefill

pottasleikirPottaskefill ber
að dyrum og stelur pott
- skefur hann hreinan

 

 

 

 

 

Vísindavefurinn á þessa mynd.


Jólasveina haiku :: Þvörusleikir

aTvorusleikir  Þvörusleikir mjór
  frelsaði pottasleifar
  eldabuskum frá

 

 

 

 

 

Ég rakst á þessa mynd hjá Þjóðminjasafninu.


Jólasveina haiku :: Stúfur

astufurStúfur hét stubbur
sem pönnur gjarnan hirti
og innúr þeim skóf

 

 

 

 

 

Myndin er að venju tekin af vef Þjóðminjasafnsins (sem veit ekkert af því).


Jólasveina haiku :: Giljagaur

agiljagaur  Giljagaur í fjós
  með gráan hausinn sótti
  mjólkurfroðu stal

 

 

 

 

 

 

Mynd stolið (í þetta sinn) af vef Þjóðminjasafnsins.


Jólasveina haiku :: Stekkjastaur

StekkjarstaurFyrir nokkrum árum samdi ég jólasveina haiku í tilefni þess að jólasveinarnir fóru að týnast til byggða. Þetta er sú fyrsta enda kom sá fyrsti í morgun. Njótið vel. 

Hann Stekkjastaur vill
ærnar stirðfættur sjúga
það gengur ei vel

 

 

Ljósmyndin er fengin að láni frá vef Þjóðminjasafnsins.


gamalt súkkulaði = súkkulaði gamalt?

Ég vil ekki gamalt súkkulaði en mér finnst sniðugt að súkkulaði sé eldra en áður var talið. Hins vegar er verið að tala um kakaó plöntuna og drykki unna úr henni en ekki súkkulaði eins og við þekkjum það. Hvað þá að fundist hafi nokkur gömul súkkulaði stykki.
mbl.is Gamalt súkkulaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

hrapa himna kýr (haiku)

hrapa himna kýr

af bandarískum klettum

og engan sakar 

 

ekki einu sinni

kúna sjálfa sem þurfti

að aflífa strax 


mbl.is Belja féll af himnum ofan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Gúrúinn lætur ljós sitt skína í myrkri annarra...

Höfundur

Gúrúinn
Gúrúinn

Tölvuvesenisti, skáld, pistlahöfundur, eiginmaður, faðir, vinur svo fátt eitt sé nefnt.

Vandamálið við almenna skynsemi er að hún er alls ekki almenn!

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Í samhengi
  • Í samhengi
  • Hvers vegna borðar fólkið ekki kökur?
  • EinarOgAuglýsingin
  • EinarOgAuglýsingin

Nota Bene

Ýmislegt

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband